19.5.2009 | 22:07
Stefnir í meirihlutaslit í Kópavogi ?
Útlit er fyrir því að trúverðugleiki Gunnars Birgissonar, bæjarstjóra Kópavogs hafi beðið hnekki. Það lítur út fyrir að Kópavogsbær undir hans stjórn hafi átt óeðlileg viðskipti við fyrirtæki dóttur hans og hafi fyrirtæki hennar þegið tugi milljóna úr hendi bæjarins, jafnvel án þess að hafa lokið þeim verkefnum sem því var falið.
Hvort sem menn eru í stjórnmálum á landsvísu eða í sveitastjórnum verða menn að gæta að því hverjum þeir eru að þjóna. Þeir verða að gæta hagsmuna almennings, en ekki eigin sérhagsmuna eða hagsmuna vina, kunningja eða ættingja, annað er óásættanlegt.
Það skiptir ekki máli í hvaða stjórnmálaflokki menn eru, þeir verða að vera trúverðugir þjónar almennings.
Ég hvet Gunnar til að skoða sinn gang alvarlega og stíga sjálfviljugur niður frekar enn að verða þvingaður til þess, það yrði sársaukafyllra.
Ræddu hugsanleg meirihlutaslit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og blessaður
Sammála þér, það skiptir ekki máli í hvaða stjórnmálaflokki menn eru. Það sem skiptir máli er að þeir séu heiðarlegir en það hefur verið lítið um það að undanförnu. Allir að dansa í kringum gullkálfinn.
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 19.5.2009 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.