18.5.2009 | 16:50
Siðferði á hraðri niðurleið
Það er ekki bara á Íslandi sem siðferði stjórnmálanna og viðskiptalífsins hefur orðið fyrir áföllum. Breska þingið hefur sett verulega niður og álit Breta á þingmönnum sínum hefur hrunið. Breskir þingmenn hafa gengið í sjóði landsmanna til að hygla sjálfum sér.
Í hinum vestræna heimi hefur hvert hneykslið á fætur öðru komið í dagsljósið. Víða hafa þingmenn verið uppvísir að því að ljúga, svíkja og pretta þjóð sína, stjórnendur stórfyrirtækja í eigu fjölda hluthafa hafa dælt fé í eigin þágu út úr fyrirtækjunum, sem þeim hefur verið treyst fyrir og sett þau á hliðina án þess að skammast sín ekki fyrir það.
Vestrænt siðferði er komið á lægsta plan. Þeir sem mest svíkja og pretta finnast þeir ekki hafa gert neitt rangt, þeir sjá ekki þann siðferðislega glæp sem þeir hafa viðhaft. Fólk er búið að fá nóg og ef ekkert er gert til að láta þessa höfðingja bera ábyrgð gjörða sinna er hætt við að illa fari. Fólk lætur ekki bjóða sér svona lagað endalaust.
Hér á landi er deginum ljósara að ákveðinn hópur manna hefur farið ránshöndum um eigur almennings. Bankar, sparisjóðir, tryggingafélög, flugfélag, skipafélag o.fl. o.fl. hafa orðið fyrir barðinu á þessum fjárglæframönnum. En íslenskt réttarkerfi er svo svifaseint og getulaust að fjárglæframennirnir hafa allan þann tíma sem þeir þurfa til að koma eigum undan og fela slóðina. Íslenskt réttarkerfi er glæpavænt, þ.e. þeir sem eru hinir raunverulegu glæpamenn komast undan, "enginn er sekur fyrr en sekt er sönnuð", en sá sem fremur "smá" glæp (hvað svo sem það þýðir) kemst ekki undan.
Hróp gerð að þingforseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 333
- Frá upphafi: 165280
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 215
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.