14.5.2009 | 13:17
AGS stefnir að því að ganga endanlega frá íslensku þjóðinni
Sendifulltrúi AGS á Íslandi sagði á fundi Samtaka fjármálafyrirtækja að ekki væru aðstæður til frekari lækkunar stýrivexta umfram það sem þegar er orðin. Sem sagt vextir eiga að vera áfram háir. Íslenska þjóðin á að halda áfram að greiða langsamlegasta hæstu vexti sem fyrirfinnast í vestrænum "siðuðum" þjóðfélögum. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur tekið þá ákvörðun, trúlega að undirlægi Gordons Brúna og ESB-ríkja, að kúga íslendinga út í hið óendanlega.
Ég held að það sé kominn tími til að senda manninn úr landi með sitt hafurtask, slíkt hefur áður verið gert þegar um óæskilegar boðflennur hefur verið að ræða á Íslandi.
Það er ekki nóg með það að AGS vilji viðhalda háum vöxtum heldur á að viðhalda gjaldeyrishöftum enn um langa hríð, jafnvel einhver ár. Þetta, með dyggum stuðningi norska Sandfylkingar Seðlabankastjórans og ríkisstjórnar Íslands með tvíeykinu Jóhönnu og Steingrím, virðist AGS ætla að takast.
Frekari vaxtalækkunar og afnámi gjaldeyrishafta er ekki að vænta fyrr en búið verður að gera út af við íslensku þjóðina, endanlega. Þá munu lágir vextir eða frjáls gjaldeyrisviðskipti ekki skipta okkur neinu máli lengur, þjóðin mun ekki hafa úr neinu að spila hvort eð er. Búið verður að koma öllum auðlindum þjóðarinnar yfir til ESB og við fáum ekki að hafa áhrif á eigin framtíð eða okkar eigin málum yfirleitt. Þá fyrst verður Jóhanna ánægð og mun væntanlega brosa sínu breiðasta brosi, sem fáir muna eftir að hafa séð.
Þaulsetin gjaldeyrishöft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 165629
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.