Ólíkt bregðast þeir við, Gordon hinn Brúni og David Cameron.

Á meðan David Cameron, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, bregst öskureiður við þeim upplýsingum um að þingmenn Íhaldsflokksins hafi fengið af almannafé endurgreiddan kostnað sem þeir hefðu átt að bera sjálfir, þá bregst Gordon Brúni öskureiður við því að Daily Telegraph skuli hafa komist yfir upplýsingar og síðan birt upplýsingarnar um endurgreiðslur af almanna fé til þingmanna Verkamannaflokksins (bresku Sandfylkingarinnar), þar af margra ráðherra og krafðist rannsóknar á því hvernig þeir komust yfir þessar upplýsingar.

Hr. Brúnn sá að sér og baðst afsökunar er hann sá hvernig Hr. Cameron brást við, hann ætti að taka hann sér til fyrirmyndar á fleiri sviðum.

 


mbl.is Þingmenn Íhaldsflokksins endurgreiði kostnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband