11.5.2009 | 15:19
Ný ríkisstjórn með fleiri ráðherra
Þrátt fyrir hástemmdar yfirlýsingar um að fækka ráðuneytum og ráðherrum hefur nýja ríkisstjórnin fjölgað ráðherrum um tvo. Það tók stjórnarflokkana tvær vikur að komast að þeirri niðurstöðu að ráðherrarnir skildu vera tólf í staðin fyrir átta eða sex.
Ef ríkisstjórnin þarf svona langan tíma til að komast að niðurstöðu um hvert mál endist henni ekki kjörtímabilið til að klára sumarþingið sem nú ætti að hefjast innan fárra daga.
Það verður fróðlegt að fylgjast með hvernig Sandfylkingin mun knésetja VG, Framsóknarflokkinn og Borgarahreyfinguna í ESB-málinu. VG eru nú þegar farnir að gefa eftir, Sigmundur Davíð bíður spenntur eftir að fá að vera memm og Borgarahreyfingin er tilbúin að svíkja kjósendur um opið lýðræði.
Já, nú er gaman í pólitíkinni og það á kostnað heimilanna og fyrirtækjanna í landinu, þeim má blæða út meðan stjórnmálaflokkarnir eru í sínum sandkassaleik.
AGS hefur tögl og hagldir á stjórnmálaflokkunum, enginn þeirra þorir að andmæla AGS, Ögmundur hefur reyndar verið að reyna að sperra sig en má sín lítið. Norski Seðlabankastjórinn hefur hreðjatak á íslensku þjóðinni og allt fer fjandans til og það í boði Jóhönnu og Steingríms J.
Boða róttæka uppstokkun ráðuneyta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.