10.5.2009 | 22:06
Landráðsríkisstjórnin
Ekki byrjar það vel hjá nýbakaðri ríkisstjórn, hún getur ekki komið sér saman um fjöregg þjóðarinnar. Sandfylkingin vill með öllum brögðum sækja um aðild að Evrópusambandinu, án þess að spyrja þjóðina hvort hún vilji leggja inn slíka umsókn. Þetta brölt Sandfylkingarinnar er ekkert annað en brot á stjórnarskránni, en Sandfylkingin er víst ekki óvön slíku og hefur komist upp með það.
Með því að leggja inn umsókn um aðild að ESB er Sandfylkingin og þingið ef það samþykkir brambolt fylkingarinnar, að fremja landráð. Þá er verið að taka valdið úr höndum þjóðarinnar og færa það erlendum ríkjum í hendur.
Sandfylkingin má ekki og skal ekki komast upp með það, yfirgangi Sandfylkingarinnar verður að ljúka.
Þjóðin mun ekki leyfa þeim að komast upp með það óáreitt.
Alþingismenn, munið það að þið eruð fulltrúar þjóðarinnar á þingi, það verður fylgst með ykkur og því hvernig þið farið með það umboð sem ykkur var falið af þjóðinni.
Í s.l. kosningum var ekki verið að kjósa um það hvort ganga ætti í ESB eða ekki, þjóðin var að kjósa um efnahagsklúður og efnahagslausnir, þó lítið fari fyrir þeim lausnum.
Gerið rétt, þjóðin vill ekki inn í ESB.
Látið Jóhönnu og Sandfylkinguna ekki plata ykkur. Þetta má ekki snúast um greiða á móti greiða. Þetta snýst um fullveldi, sjálfstæði og reisn Íslensku þjóðarinnar. Íslensk þjóð er ekki til sölu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Orð i tíma töluð/kveðja halli gamli
Haraldur Haraldsson, 10.5.2009 kl. 22:12
Þjóðin getur alltaf hafnað aðild, ef henni líst ekki á málið.
Gústaf Gústafsson, 11.5.2009 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.