7.5.2009 | 21:31
Gordon Brown uppljóstraði leyndarmáli
Gordon Brown talaði af sér í dag, kemur reyndar ekki á óvart, álagið á blessuðum manninum er þvílíkt. Á breska þinginu sagðist hann vera að krefja AGS svara um hversu hratt íslenska þjóðin geti endurgreittIceSave. Það var nefnilega það.
Er ríkisstjórnin, sú sem nú er við völd og sú sem var við völd í haust, að leyna þjóðinni einhverju ? Flestir hafa gert sér grein fyrir því að slíkt er í gangi, en með yfirlýsingum Browns í dag er það staðfest að AGS er hér fyrir bresku ríkisstjórnina en ekki fyrir íslenska þjóð.
Þessi staðreynd gefur fullt tilefni til að reka AGS úr landi og afþakka alla þeirra aðkomu að endurreisn efnahagslífs okkar, við getum gert það sjálf án þeirra hjálpar. AGS hefur gert illt verra hvar sem þeir hafa komið að málum og hví skildi það verða öðruvísi hér ?
Takk fyrir hreinskilnina Mr. Brown.
Þessu til viðbótar væri rétt að reka norska Seðlabankastjórann, hugur hans stendur ekki til þess að hjálpa þjóðinni, það er ljóst, allavega ekki fólkinu í landinu eða atvinnulífinu. Að hafa raunstýrivexti yfir 5% er mjög svo óeðlilegt. Stýrivextir ættu í hæsta lagi að vera á bilinu 5 - 5,5%, annars hallast ég að því sem Vilhjálmur Egilsson sagði í dag, en hann sagði: "...í stað þess að lækka stýrivexti um 2,5% ætti að lækka stýrivexti niður í 2,5%". Ég held að Vilhjálmur hafi nokkuð til síns máls, hví ekki að fá hann í stól Seðlabankastjóra ? hann yrði ekki verri en norðmaðurinn og ráðning hans bryti ekki í bága við stjórnarskránna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 165287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.