7.5.2009 | 10:20
Hneyksli - hneyksli - hneyksli
Enn og aftur veldur norski Sandfylkingar Seðlabankastjórinn vonbrigðum og hneykslan. Eftir vaxtahækkun Seðlabankans eru raunstýrivextir 4,5% þ.e. vextir umfram verðbólgu, á sama tíma er verðbólga á hraðri niðurleið.
Á bloggi mínu 17.apríl undir fyrirsögninni "Stýrivextir verða áfram háir" vitna ég í ræðu Seðlabankastjórans norska sem lofaði okkur áframhaldandi háum vöxtum. Greinilegt er að norski Sandfylkingarmaðurinn ætlar að standa við þau loforð. Jóhanna Sigurðardóttir sagði um daginn að hún teldi að stýrivextir verði komnir niður í 3% um áramótin. Íslenska þjóðin hefur ekki efni á að bíða til áramóta eftir að vextir komist í 3%. Strax nú síðsumars eða snemma hausts þurfa vextir að verða komnir í sömu tölu og hjá nágrannaþjóðum okkar. Við getum ekki beðið lengur, vextirnir verða að lækka mun hraðar, um líf og dauða er að tefla, heimili og atvinnuvegir geta ekki beðið lengur.
Stýrivextir ættu núna að vera 5,5% að hámarki og vera komnir niður í 1,5% í september byrjun.
Nú þarf Jóhanna Sigurðardóttir að losa okkur við þennan Seðlabankastjóra og setja inn mann sem hefur bein í nefinu og lætur af að kúga þjóðina.
Stýrivextir lækka í 13% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 165644
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og blessaður
Þetta er góð byrjun og svo lækka stýrivextirnir meira og meira.
Verum bjartsýn og togum í bænastrenginn.
Ef Guð er með oss hver er þá á móti oss.
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.5.2009 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.