6.5.2009 | 12:00
Fjármálaráðherrar ESB-ríkja segja botninum sé náð
Á sama tíma og fjármálaráðherrar ESB-ríkja segja að botninum sé náð eru spár uppi um að niðursveiflan í ár verði helmingi meiri en áður hefði verið áætlað og atvinnuleysi mun meira. Á næsta ári mun niðursveiflan halda áfram og fjölgun þeirra sem verða atvinnulausir. Björgulegt það, eða hitt þó heldur.
Neyðarsjóður sem settur var á stofn s.l. haust til að bjarga ESB-ríkjum í neyð hefur nú verið tvöfaldaður, fór úr 25 milljörðum evra í 50 milljarða. Hverjir eru það sem leggja til fé í þennan sjóð ? jú, það eru ESB-ríkin sem flest eru komin að fótum fram og hafa ekki efni á að borga.
ESB-ríkin eru iðin við að segja þegnum sínum að allt sé í himna lagi, en á sama tíma eru blikur á lofti sem segja annað. Útlitið í ESB-löndunum er síður en svo gott. Allt bendir til þess að kreppan í Evrópu eigi eftir að dýpka enn frekar. Þegar það gerist og fólk hefur ekki lengur til hnífs og skeiðar þá er voðinn vís. Þá er hætta á því að það sem ESB var upphaflega stofnað til, þ.e. að koma í veg fyrir stríð í Evrópu, muni einmitt gerast. Þá er ég ekki endilega að tala um stríð milli ríkja innan ESB, heldur stríðsástand í ríkjunum sjálfum.
Það yrði hræðilegt og vona ég svo sannanlega að það komi ekki til slíks.
ESB tvöfaldar björgunarsjóðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 39
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 63
- Frá upphafi: 164986
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.