4.5.2009 | 21:14
100 misstu vinnu á Suðurnesjum
Með aðgerðarleysi sínu er ríkisstjórnin hægt og bítandi að kæfa allt atvinnulíf í landinu og hneppa þegnana í ánauð vonleysis og uppgjafar.
Ekki var það uppörvandi að hlusta á Gylfa ráðherra í Kastljósinu í kvöld, óbeint eru stjórnvöld að ögra þeim sem eru í vonlausri stöðu. Ef Gylfi hefur ekki upp á annað að bjóða en að segja fólki bara að halda áfram að borga og borga og borga og bæta 30 til 40 árum við lánin sem það ætlaði að borga upp á 25 til 40 árum. Með aðferð Gylfa að leiðarljósi kemst fólk aldrei, aldrei undan skuldum sínum, það mun bara eyða ævinni í að borga til að halda fjármagnseigendum uppi, því að þeir mega ekki missa krónu af sínum auð. Þetta var boðskapurinn í hnotskurn. Vel á minnst, Gylfi getur sofið rólegur á nóttunni, hann fær sín laun greidd um hver mánaðarmót og það enga smáaura, engar atvinnuleysisbætur 160 þúsund krónur og eiga síðan efir að greiða allar skuldir og halda heimili.
Gylfi og Jóhanna var fólkið sem þjóðin hafði trú á þegar minnihlutastjórnin var mynduð. Nú hefur fólkið misst trúna á þeim !!!
Það væri fróðlegt að sjá nýja skoðunarkönnun er sýndi fylgi við ríkisstjórnina.
100 misstu vinnu á Suðurnesjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 165948
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta sami Gylfi og stóð á pallinum með Herði Torfa á Austurvelli ? Var þetta þá ekki svona einfalt að laga málin eða hvað ? Getur verið að við værum lengra komin ef sú ríkisstjórn hefði fengið að starfa í friði. Nú erum við í tvígang búin að fara í gegnum stjórnarskipti og eyða dýrmætum tíma til ónýtis. Ég bið samt góðan Guð að blessa þessa ríkisstjórn á sama hátt og ég bað fyrir hinni, sem mér fannst ekkert frábrugðin þessari.
Kristinn Ásgrímsson, 4.5.2009 kl. 21:44
Veit ekki hvaða bætur þú færð en ég fékk ekki nema 126000 útborgar og allt stefnir í algjört gjaldþrot hef ekki einu sinni efni á að flýja land
Jón Rúnar Ipsen, 4.5.2009 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.