3.5.2009 | 20:06
"Ekkert liggur á það er nægur tími"...
...sagði Jóhanna Sigurðardóttir um daginn, "það er starfandi stjórn í landinu".
Jóhanna Sigurðardóttir gefur lánþegum í vanda, þjóðinni allri og lýðræðinu langt nef. Nú hefur hún völdin og lætur vita af sér. Henni er skítsama um allt og alla, því nú er það hún sem ræður.
Í kvöldfréttum sjónvarpsstöðvanna í kvöld birtist hið rétt eðli Jóhönnu, hrokinn og lítilsvirðingin sem allir héldu hana ekki hafa opinberaðist í öllu tali hennar og látbragði. Hótanir í garð þeirra sem eru að gefast upp á að borga skuldir sínar, sýna hversu veruleikafirrt hún er og hversu litla samúð hún hefur með fólki í vanda.
Á sama tíma og Jóhanna segir að tíminn sé nægur, leggur hún ofurkapp á að sótt verði um aðild að ESB og það helst strax. Hún sagði um daginn í því sambandi að það gæti hugsast að þingið kæmi að því máli. Það var nefnilega það, kannski þingið fái eitthvað um málið að segja Enn birtist hrokinn sem Jóhanna hefur bælt niðri í öll þessi ár, nú er hið rétta eðli Jóhönnu að koma upp á yfirborðið.
Í nýliðnum kosningum var fólk ekki að kjósa um aðild að ESB. Hefði svo verið hefði Sandfylkingin einangrast algerlega, en nú ætlar Jóhanna að sæta lagi og troða okkur inn í bandalagið sem þjóðin vill ekki kenna sig við. Það sem verra er er að Jóhanna ætlar að sniðganga þjóðina og með landráði fara sínu fram án þess að þjóðin hafi nokkuð um það að segja.
Jóhanna skal gæta sín á því að þjóðin mun ekki sætta sig við slíkan yfirgang !!!!
Ný ríkisstjórn um næstu helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 165947
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kemur bara ekki þetta týpiska, "þið eruð ekki þjóðin" ??
Ægir Óskar Hallgrímsson, 3.5.2009 kl. 21:29
Við erum þjóðin þegar við komum saman á Austurvelli og látum til okkar taka. Hvorki Jóhanna né aðrir geta stöðvað það nema að fara að haga sér í takt við marggefin loforð rétt fyrir kosningar. Þjóðin mun ekki láta bjóða sér neinn yfirgang og hroka lengur ...VIÐ ERUM ÞJÓÐIN!
corvus corax, 3.5.2009 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.