2.5.2009 | 15:42
Ríkisstjórnarflokkarnir sýna værukærð
Á meðan heimilin eru að gefast upp á greiðslubyrðinni taka ríkisstjórnar flokkarnir sér góðan tíma til að funda yfir kaffi og kökum. Hvað skildu þau vera að fjalla um ? voru þau ekki búin að leggja línurnar fyrir kosningarnar, nema ESB ? Fundarefnið virðist allavega ekki lúta að því að bjarga einu eða neinu hér á landi. Sennilega fer öll umræðan í það hvernig Sandfylkingin ætlar að bjarga ESB út úr þeim vandræðum sem þeir (ESB-ríkin) hafa komið sér í.
Hvað ætli Jóhanna og co. geri ef fólkið og fyrirtækin í landinu hætta að borga skuldir sínar ? Ekki bara bankalánin heldur orkureikninga, krítarkortin, fjölmiðla, tryggingar, fasteignagjöldin og allt annað en brýnustu nauðsynjar.
Er þetta virkilega eitthvað sem þarf að gerast til þess að stjórnvöld vakni til lífsins ?
Margir íhuga greiðsluverkfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 165948
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta virðist vera eina leiðin til þess að vekja fólk upp þarna á Alþingi. Það virðist alveg óháð flokkum að það er unnið hægt og hljótt að einhverju sem svo ekki kemur að gagni, ef að það er unnið að einhverju yfirhöfuð eins og ríkisstjórnin fyrir áramót sýndi líka.
Það virðist sem svo að enginn vilji taka ákvarðanir og langvarandi áhrif, eitthvað drastíkt. Eitthvað sem á eftir að valda glundroða og veseni en hjálpa heimilum. Það þykjast allir í staðinn vera að skoða málin og vinna í þessu. Á meðan það er bara "Haarderast" og beðið eftir kraftaverki frá einhverju utanaðkomandi.
Það virðist sem svo að almenningur verði að standa í hótunum við ríkisstjórnir til þess að nokkuð sé að gert...
Skaz, 2.5.2009 kl. 18:54
Því miður Ásgeir þá virðast stjórnmálamenn vera haldnir ákvörðunarfælni, jafnvel þeir sem gefa sig í það að vera leiðtogar stjórnmálaflokka og þeir sem taka að sér ráðherraembætti.
Tómas Ibsen Halldórsson, 2.5.2009 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.