1.5.2009 | 13:36
Spenna í Frakklandi
Frakkar verða seint sakaðir um að láta bjóða sér hvað sem er. Franskir bændur og sjómenn eru ötulir mótmælendur þegar að því kemur að verja rétt sinn. Ef þeim finnast bændur og eða sjómenn annarra ESB ríkja fá betri aðkomu að mörkuðum en þeir sjálfir eða þeir verða undir í einhverjum tilteknum málum, þá koma bændur á traktorum sínum með vagna í eftirdragi fulla af tómötum eða skít og setja allt á annan endann í miðri París. Sama má segja um sjómennina þeirra, þeir loka höfnunum svo enginn geti farið þar um, hvorki skip eða ferjur og hætta ekki fyrr en hlustað er á þeirra sjónarmið.
Hvað gerum við íslendingar ? jú, við viðhöfðum svokallaða búsáhaldabyltingu til að koma ríkisstjórn og Seðlabankastjórum frá völdum. Ný ríkisstjórn var myndið, en með sama fólki að hluta til, nýr Seðlabankastjóri ráðinn jafnvel þó brotið væri á stjórnarskránni. Ríkisstjórnin hefur ekkert gert af því sem krafist var í byltingunni nema að reka Seðlabankastjórana og nýi Seðlabankastjórinn er engu betri en þeir sem fyrir voru. Er þetta boðlegt ? er þetta það sem fólk er sátt við ? ja, það kaus þessa höfðingja yfir sig aftur og enn er þetta fólk sem nú stjórnar landinu í tómum vandamálum.
Jóhönnu forsætisráðherra finnst eðlilegt að brotið sé á sjálfsögðum lýðræðislegur rétti þegna landsins að kjósa um það hvort sækja skuli um aðild að ESB. Þeirri afdrifaríku ákvörðun vill hún ekki treysta þjóðinni fyrir, því hún veit væntanlega sem er að þjóðin mundi hafna henni. Jóhanna vill taka þessa ákvörðun upp á eigin spýtur og þar með framkvæma landráð sem þjóðin mun ekki sætta sig við.
Sandfylkingin getur ekki og má ekki brjóta á stjórnarskrárlegum rétti íslensku þjóðarinnar, það verður ekki liðið.
Við, eins og frakkar látuð það ekki líðast að valtað sé yfir okkur.
Spenna í Frakklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 333
- Frá upphafi: 165280
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 215
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
villtu hafa Davíð Oddson áfram sem seðlabankastjóra?
Andri Indriðason, 1.5.2009 kl. 14:59
Hann var ekki verri en Sandfylkingarmaðurinn frá Noregi.
Tómas Ibsen Halldórsson, 1.5.2009 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.