21.4.2009 | 01:15
Er Noregur að taka yfir Ísland ?
Það er ekki nóg með það að norðmenn eru farnir að stjórna peningamála-stefnu Íslands í gegnum Seðlabankann, heldur ráða þeir yfir utanríkismálum okkar líka. Það er alveg dæmalaust að við skulum hanga í buxnafaldi þeirra fíra. Við erum þjóð sem getur tekið eigin ákvarðanir og eigum ekki að leita til þeirra um samþykki um eitt eða neitt.
Það er hneisa að íslensk sendinefnd skuli sitja undir kynþáttafordómum Íransforseta meðan hann eys úr skálum síns sauruga þankagangs og það á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um kynþáttafordóma, þar sem menn ætluðu að reyna að leggja klæði á kynþáttafordómavopnin.
![]() |
Íslendingar gengu ekki út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 167084
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sérstaklega eftir að hafa afþakkað heimsókn ísraelska ráðherrans og bera síðan fyrir sig þau rök að við íslendingar hlustum á alla
Kristinn Ásgrímsson, 21.4.2009 kl. 11:47
Sæll og blessaður
Norðmenn hafa nú ekkert reynst okkur vel eins og í sjávarútvegsmálum. T.d. á fyrri síldarárunum þá mokuðu þeir upp norsk-íslensku síldinni og gerðu næstum út af við stofninn.
Drífa sig í bænagönguna á Sumardaginn fyrsta
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.4.2009 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.