17.4.2009 | 15:18
Afstaða Gylfa Arnbjörnssonar eða ASÍ til ESB ?
Fyrir hvern og í hvers nafni lætur Gylfi Arnbjörnsson í ljós skoðanir á ESB aðild ? Talar hann í eigin nafni sem Sandfylkingarmaður eða er hann með heimild og umboð frá öllum aðilum Alþýðusambands Íslands til að tala í þeirra nafni ?
Það væri fróðlegt að fá vitneskju um ofangreindar spurningar
5 sérálit nefndar um Evrópumál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvort er Gylfi að vinna fyrir samfylkinguna eða ASÍ ? alla vega talar hann ekki í mínu umboði þarna og hvernig er það talar Gylfi fyrir hönd ASÍ eða Sambó og ef svo er ætti hann að hætta hið snarasta og snú sér að öðrum félagsmálum.Þarna er maður að misnota aðstöðu sína á þágu sambó og það held ég að margir innan ASÍ séu sammála um.Svo Gylfi hættu þessu ESB bulli eða findu þér annan farveg eða snúðu þér að pólitík ef þú ert svo einhuga um ESB
Marteinn Unnar Heiðarsson, 17.4.2009 kl. 15:33
Yfirskriftir landsfundanna segja sína sögu.
Samfylkingin: Vinna og velferð.
ASÍ: Hagur, vinna, velferð.
Það er alla vega á hreinu að Gylfi aðhyllist uppgjafarstefnu Samfylkingarinnar.
Haraldur Hansson, 17.4.2009 kl. 15:41
Sæll og blessaður
Óþolandi þegar Gylfi er að segja sína skoðun um ESB á meðan hann er í vinnu hjá Alþýðusambandinu. Hann notar ræðustól þegar hann er með fundi á vegum Alþýðusambandsins. Skil ekki að enginn skuli hafa kvartað því margir félagar erum andstæðingar þess að við gefum lýðræðið okkar til ESB.
Vertu Guði falinn
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.4.2009 kl. 19:57
Þetta eru sérkennileg ummæli hjá Gylfa, þar sem Stjórnarskráin var til umfjöllunar á Alþingi, en átti ekkert erindi inn á borð hjá þessari nefnd. Það er eins og Gylfi telji að Alþingi sé fjarstýrt af alþingi götunnar og hann sé í forsæti !
Loftur Altice Þorsteinsson, 17.4.2009 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.