"Ofbeldi og skemmdarverk" hrópa þeir sem mest hafa beitt aðferðinni sem þeir nú gagnrýna aðra fyrir að nota

Það átti aldrei að fara út í umræður um stjórnarskrárbreytingar nú á þessum tíma.  Það er ekki heillvænlegt að fjalla um stjórnarskrárbreytingar í því andrúmi sem nú ríkir í þjóðfélaginu.

Stjórnarskráin er ekki bara eitthvað plagg sem menn geta bara breytt sí svona ef þeim dettur það í hug, þá væri alltaf verið að breyta stjórnarskránni eftir geðþótta þeirra sem fara með völd hverju sinni.  Það má ekki gerast.

Það á að vera erfitt að breyta stjórnarskránni og alltaf aukinn meirihluti atkvæða hvort sem það er á höndum Alþingis eða í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Að forsætisráðherra skuli láta það út úr sér að Sjálfstæðismenn hafi framið skemmdarverk er forsætisráðherra til háborinnar skammar.  Nú er hún við völd og vill bara valta yfir allt og alla.  Talandi um að gefa lýðræðinu langt nef kemur úr hörðustu átt.  Lýðræði í huga Jóhönnu á bara við þegar hún fær ráðið öllu.  Lýðræðishjal Jóhönnu er lýðskrum og merkingarlaust, hún veit ekki hvað lýðræði er.

 


mbl.is Ofbeldi og skemmdarverk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 332
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 214
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband