16.4.2009 | 12:04
Ótrúleg afstaða Sandfylkingarinnar til vandans sem við er að glíma
Sandfylkingin er við sama heiðgarðs hornið, telur að nóg sé að sækja um aðild að ESB. Fylkingin vill blindandi teyma þjóðina inn í þá ófreskju sem ESB er. Blindandi sér Sandfylkingin ekki að ESB er ekki að hjálpa þeim sem nú þegar eru aðilar að apparatinu. Fylkingin sankar að sér "háskóla menntuðu" fólki eins og Stefán Ólafsson prófessor til að halda fyrir augun á sér meðan ESB trúboðið fer fram svo vandamálin í ESB beri ekki fyrir augun meðan á ruglinu stendur.
Er Sandfylkingin búin að gera áætlun um hvernig við kæmumst út úr ESB ef vera okkar þar færi á versta veg fyrir okkur ????? Ætli það. Fylkingin veit sem er að við verðum fjötruð þar til eilífðar nóns þegar við verðum einu sinni kominn þar inn. Það verður jafn byggilegt á Íslandi og á norður pólnum ef Fylkingin fær sínu framgengt.
Sandfylkingin er stórhættulegasta stjórnmálaafl sem uppi er á Íslandi í dag og þótt víðar væri leitað.
Sandfylkingunni hefði verið nær að snúa sér að raunverulegum vandamálum sem við er að glíma í okkar annars góða landi, fremur en að halda heilaþvottinum gangandi. Fylkingin skilur ekki og er reyndar alveg sama þó að meirihluti þjóðarinnar vilji alls ekki inn í ESB, inn skulum við samt að þeirra mati. Öll lýðræðis "ást" Sandfylkingarinnar er ekkert annað en blaður og lýðskrum. Sandfylkingin hefur aldrei meint neitt með því þegar þau hafa blaðrað um "íbúa lýðræði", en það hafa þau iðulega notað til að slá ryki í augu fólks.
Blinduð af valdahroka sér Sandfylkingin ekki að vandi heimilanna er gríðarlegur. Fylkingin telur nóg að gert, að festa fólk í enn meiri fjötra skulda með svo kallaðri Greiðsluaðlögun, þvílíkt bull. Greiðsluaðlögun er ekkert annað en frestun á vandanum. Atli Gíslason var þó maður til að játa það á Bylgjunni í dag [Í bítið á Bylgjunni], en þess ber einnig að geta að hann er ekki í Sandfylkingunni [bara næstum því]. Hækkun vaxtabóta gerir minna en lítið til að hjálpa fólki sem er komið á bjargbrúnina. Úttektarheimild af séreignasjóðum er fáránleg í því formi sem ríkisstjórnin hefur lagt til. Og svo má lengi telja.
Ríkisstjórnin er engum að bjarga, allavega ekki heimilunum, það vita þeir sem komnir eru í vandræði og þeir sem sigla hraðbyri sömu leið.
Því segi ég, burt með þessa ríkisstjórn og aldrei aftur Sandfylkinguna í stjórn.
ESB aðild samofin endurreisninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 211
- Frá upphafi: 165287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sandfylkingin
Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.4.2009 kl. 20:18
Það var nú reyndar annar góður maður, sem þóttist mismæla sig í umdeildri ræðu um daginn og sagði: " Samspillingin "
Kristinn Ásgrímsson, 16.4.2009 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.