7.4.2009 | 16:33
Stóri bróðir í ESB
Stóri bróðir herðir tökin á almenningi í ESB löndum. Nú er ekki hægt að hringja úr einum síma í annan, eiga netsímtal eða senda tölvupóst án þess að yfirvöld geti verið með puttana í hlutunum.
Ófreskjan ESB heldur áfram að dafna.
Geyma upplýsingar um netsamskipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 164950
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar sem við erum aðilar að þessu hryllingssambandi í gegnum ees samningin og með 63 pappakassa á Alþingi þá eru því miður allar líkur á að þessi óskapnaður verði tekinn upp hér einnig.
Umrenningur, 7.4.2009 kl. 17:23
Ég bara rétt vona að Íslendingar séu ekki það blindir að þeir ganga í munninn á ljóninu með opin augun.
Jóhannes H. Laxdal, 7.4.2009 kl. 18:37
Merkilegt er það Sigurbjörn að á sama tíma og Sandfylkingin talar um aukið lýðræði og vill leyfa fólki raða frambjóðendum á lista um leið og kosið er í nafni lýðræðis, þá vill þessi sami flokkur troða ESB upp á okkur án þess að leyfa okkur að taka ákvörðun um hvort við eigum yfir höfuð að sækja um aðild að sambandinu. En það er alveg rétt sem þú segir að þar fer ekkert fyrir lýðræðinu og hefur fylkingin engar áhyggjur af því. ESB hjal Sandfylkingarinnar er ekkert annað en lýðskrum og það af verstu gerð.
Tómas Ibsen Halldórsson, 8.4.2009 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.