6.4.2009 | 14:05
Allsherjar klúður
Yfirtaka og yfirfærsla SPRON yfir í Nýja Kaupþing virðist vera eitt allsherjar, "big time" klúður.
Spurningin er, hver ber ábyrgð á klúðrinu ? er það Seðlabankinn með norska Seðlabankastjórann ? er það yfirmannslaust FME ? eða er það umboðslaus viðskiptaráðherra, Gylfi Magnússon ?
Hvernig á svo að leiðrétta klúðrið ? verður það gert með því að klúðra málum enn frekar ? Það er alla vega það eina sem, mönnum og konum í stjórnsýslunni, virðist takast vel að gera !!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:28 | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 334
- Frá upphafi: 165281
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 216
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En var ekki klúðrið líka það að henda öllu inn í Kaupþing án þess að athuga aðra möguleika. Ég trúi því að það hefði verið hægt að halda SPRON gangandi um stund undir stjórn skilanefndar og taka síðan ákvörðun um framhaldið. Mér finnst þetta lykta svolítið af æðibunu gangi.
Tómas Ibsen Halldórsson, 6.4.2009 kl. 14:27
Klúðrið liggur endanlega á herðum fjármálaráðherra og viðskiptaráðherra. Þeir tóku ákvarðanir í þessum málum sem hafa haft í för með sér ómæld óþægindi fyrir fyrrum viskiptavini SPRON. Deildir sparisjóðsins eru nú á víð og dreif um kerfið og enginn veit neitt. Það að vera skikkaður í viðskipti við KB er eins og að koma ur sumarblíðu í fimbulvetur.
kallpungur, 6.4.2009 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.