Hin harkalegu hryðjuverkalög

Athygli vekur, nú sex mánuðum síðar, að fjárlaganefnd breska þingsins hefur komist að þeirri niðurstöðu að breski fjármálaráðherrann hafi ekki skilið íslenska fjármálaráðherrann, þó svo að samtal þeirra hafi farið fram á enskri tungu og breska Sandfylkingin í kjölfarið beitt Íslendinga hryðjuverkalögum að ástæðulausu.  Hvernig ætlar íslenska Sandfylkingin nú að bregðast við því ?

Ljóst er að heilög Jóhanna er alls ófær um að bregðast við í þessu máli sem og öðrum, jafnvel innanlands málum.  Ekki er Steingrímur fær um að bregðast við, hvað þá Ögmundur eða Össur.  Ríkisstjórnin sem situr er vita gagnslaus hún getur ekki sinnt innanlands málum að neinu gagni hvað þá málum er varðar samskipti við erlend ríki, þó um systurflokkinn, Sandfylkinguna, í Bretlandi sé um að ræða.

Þetta er vanhæf ríkisstjórn !!!!


mbl.is Hryðjuverkalög of harkaleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 334
  • Frá upphafi: 165281

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 216
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband