31.3.2009 | 13:44
Gengi krónunnar
Það vekur athygli að síðustu daga hefur krónan verið að veikjast. Minnir veiking krónunnar nú óþyrmilega á það sem gerðist ársfjórðungslega á síðustu tveim árum þegar bankarnir tóku stöðu gegn krónunni og hún féll, en bankarnir gátu þess í stað sýnt betri afkomu í ársfjórðungs uppgjörum sínum.
Nú spyr maður, hverjir eru að taka stöðu gegn krónunni í dag ? er hugsanlegt að ríkisstjórnin með Sandfylkinguna í broddi fylkingar með fulltingi Seðlabankastjórans (flokksbróður Jóhönnu) séu þar að verki ? Sandfylkingunni er í mun þessa dagana að sýna þjóðinni fram á nauðsyn þess að taka upp Mattador afsakið Evru og ganga inn í Bandaríki Evrópu. Sandfylkingunni er í mun að ganga endanlega frá krónunni, helst á þann veg að hún eigi sér enga uppreisnar von.
Eftir því sem maður heyrir hefur Seðlabankinn ekkert gert til að koma krónunni til varnar. Sú staðreynd ýtir undir þann grun að sjálf ríkisstjórnin stuðli frekar að veikingu krónunnar frekar en að koma henni til varnar. Sandfylkingin virðist vera tilbúin að fórna þjóðinni, með góðu eða illu skulum við inn í ESB, það er þeirra mottó. Allt hjal Sandfylkingarinnar um lýðræði eru orðin tóm, eins og heyra mátti í ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur á landsfundi Sandfylkingarinnar s.l. sunnudag, en þar fannst henni fráleitt að þjóðin fengi að koma að þeirri ákvörðun hvort sækja ætti um aðild að ESB eða ekki. Hvar er Hörður Torfason núna og "Raddir fólksins" ?
Ótrúverðugleiki Sandfylkingarinnar er algjör.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 165948
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.