20.3.2009 | 16:09
SF + VG = ríkisstjórn, eftir kosningar ??
Það lítur út fyrir að Sandfylkingin og Vinstri grænir ætli sér í kosningabandalag, eða alla vega að standa saman að myndun stjórnar eftir kosningar.
Kjósendur eiga heimtingu á að vita fyrirfram hvað þessir flokkar eru tilbúnið að gefa eftir hvor um sig til að samstarf þeirra mætti verða að raunveruleika.
- Er SF tilbúin að gefa eftir aðild að ESB ??
- Eru VG tilbúnir að ganga að kröfum um inngöngu í ESB ??
- Hvað með landbúnaðarmál ??
- Hvað með orkumál ??
- Hvað með stóriðjumál ??
- Hvað með sjávarútvegsmál ??
- Hvað með atvinnumál yfirleitt ??
- Hvað með heilbrigðismál ??
- Hvað með menntamál ??
- Hvað með fjármál ríkisins ??
- Hvað með skattamál ??
- Síðast en ekki síst, hvað með fjölskyldumál ??
Er ríkisstjórnin sameinuð í því að leyfa vorinu að koma, leyfa sólinni hækka á lofti, leyfa landanum að njóta sumarsins, eða eigum við von á áframhaldandi svartnætti vegna aðgerðar- og hugmyndaleysis ríkisstjórnarinnar þegar kemur að heimilum og fyrirtækjum landsins ??
Það vantar ekki að stjórnarflokkarnir eru með allskonar hugmyndir, út og suður, norður og niður, hugmyndir sem hafa enga þýðingu þegar kemur að raunverulegum vandamálum líðandi stundar.
Ef stjórnarflokkarnir eru ekki tilbúnir að leyfa kjósendum að heyra hvernig þeir ætla í sameiningu að takast á við ofangreindar spurningar, hafa þeir ekkert á þing að gera.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 334
- Frá upphafi: 165281
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 216
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.