Vaxtalækkunin hin mikla

Vaxtalækkun norska seðlabankastjóra stjórnarskrárbrjótenda veldur miklum vonbrigðum, svo ekki sé meira sagt.  Haldið er áfram á þeirri braut að herða hengingarólina að fjölskyldum og fyrirtækjum landsins.  Er ríkisvaldið virkilega að bíða eftir því að geta ráðið öllu í lífi fólks, vegna þess að það eignast allt og alla ??  Seðlabankinn hefði alveg eins getað hækkað vexti um 5 prósentustig, þessi svokallaða lækkun kemur engum að notum.

Það má vel vera að verðbólga síðustu tólf mánaða hafi verið í kring um 17%, en ef hækkun milli mánaða (jan.-feb.) er reiknuð upp til tólf mánaða samsvarar sú hækkun rúmri 6% verðbólgu.

Það veldur mér gríðarlegum vonbrigðum að stýrivextir voru ekki lækkaðir niður í 10% hið minnsta.  Sagt er að það megi ekki lækka vexti of hratt, en ég spyr: hversu hratt þolir þjóðin að sjá heimili og fyrirtæki fara á hausinn ??


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 335
  • Frá upphafi: 165282

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 217
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband