19.3.2009 | 14:03
Bæjarstjóri á þing ?
Lúðvík Geirsson veit sem er að fimmta sæti Sandfylkingarinnar í Kraganum er og verður ekki baráttusætið fyrir Alþingis kosningarnar. Fyrst Lúðvík fékk ekki fyrsta sætið þá vill hann helst ekki vera með, en hann hefði verið svo ótrúverðugur hefði hann tekið þá ákvörðun að vera ekki á listanum.
Ótrúlegt er að hlusta á hvernig hann hælir sjálfum sér til hægri og vinstri, þó aðallega til vinstri, hvernig hann reynir að telja fólki trú um að hann sé svo vinsæll í Hafnarfirði. Það vill nú svo til að ég bý í Hafnarfirði, ég gæti kannski talið á fingri annarrar handar þann sem er honum sammála, en þögn annarra Sandfylkingarmanna um ágæti hans er ærandi.
Nei, við viljum ekki aðeins að hann komist ekki á þing, heldur viljum við einnig annan og betri bæjarstjóra, mann eða konu sem tekur á málum bæjarins af festu í stað þess að huga í sífellu að eigin gæluverkefnum, aðila sem tekur á fjármálum bæjarins af ábyrgð í stað þess að spreða til hægri og vinstri, aðallega til vinstri.
Lúðvík Geirsson í baráttusætið í Kraganum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 209
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 127
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.