Samkeppni um tillögur til að koma heimilunum til hjálpar hafin

Það er af hinu góða að nýjar tillögur til bjargar heimilunum í landinu komi fram í dagsljósið.  Fram að þessu hefur verið skortur á slíkum tillögum af hálfu ríkisstjórnarflokkanna, sem þó settu sér það sem forgangsverkefni við myndun ríkisstjórnarinnar.  Tillaga Lilju Mósesdóttur er hvorki verri eða betri en þær sem þegar höfðu litið dagsins ljós.  Tillaga Lilju segir mér hinsvegar það að stjórnmálamenn og hagfræðingar sjái að þarna er um raunhafa möguleika að ræða.

Nú legg ég til að Sigmundur Davíð, Tryggvi Þór og Lilja Mósesdóttir eigi með sér fund og fari yfir þessar hugmyndir og útfæri á raunhæfan og eins sanngjarnan hátt og unnt er þannig að það komi sem flestum til góða.

Væri það ekki frábært ef allir stjórnmálaflokkarnir gætu sameinast um slíka aðgerð og legðu saman tillögu á Alþingi þar sem atkvæðagreiðslan færi á þann veg að 63 atkvæði samþykktu tillögu um að bjarga heimilunum í landinu.


mbl.is Vill fella niður 4 milljónir af höfuðstól húsnæðislána
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 332
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 214
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband