Umboð til ESB viðræðna

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir mikilvægt að Evrópumálin verði á dagskrá í kosningabaráttunni.

Nú eru háværar raddir innan Sandfylkingarinnar og Vinstri grænna að þessir tveir flokkar gangi bundnir til kosninga, þeir vilja starfa saman í ríkisstjórn á nýju kjörtímabili.  Gylfi er mikill Sandfylkingarmaður og ESB sinni ásamt samflokksmönnum.  Vinstri grænir eru hinsvegar upp til hópa andvígir ESB aðild.

Ég geri ráð fyrir því að Sandfylkingin og VG verði að semja um stefnu í ESB málum ætli þeir að starfa saman í ríkisstjórn eftir kosningar.  Ekki kæmi mér á óvart að samið verði um að geyma umræðuna um ESB aðild á nýju kjörtímabili, til þess að þeir geti yljað ráðherrastóla í sameiningu.  Síðan þegar Sandfylkingin verður orðin leið á stjórnarsamstarfinu tekur hún málið upp og segir að ekki sé hægt að vinna með VG þar sem þeir hafa enga stefnu í ESB málum.  Má því búast við nýjum darraðardans í kringum þann flokk [Sandfylkinguna] og mikla dramatík.  En þannig er Sandfylkingin.


mbl.is ASÍ: Ný ríkisstjórn fái umboð til ESB viðræðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 165630

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband