26.2.2009 | 13:12
Hver er munurinn á Karli og séra Karli ?
Karl V. Matthíasson Sandfylkingar þingmaður gagnrýnir kaup sjávarútvegsmanna á Morgunblaðinu. Mér er spurn, hvar var þessi sami Karl þegar fjölmiðlalögin voru til umræðu nú um árið? Hver var afstaða hans til þess ágæta frumvarps? Hvar er gagnrýni hans í garð Baugsmiðla, einkavina Sandfylkingarinnar?
Hver er munurinn á því að nokkrir sjávarútvegsmenn annarsvegar og Baugsfjölskyldan hinsvegar eigi fjölmiðla? Jú, sjávarútvegsmenn eru nokkrir aðilar, en Baugsfjölskyldan er ein lítil fjölskylda. Sjávarútvegsmennirnir eiga eftir viðskiptin, einn fjölmiðil. Baugsfjölskyldan á fjölmiðlagrúbbu.
Hvernig væri að heyra séra Karl gagnrýna eignarhald Baugsfjölskyldunnar á 365miðlum? En þar, eins og allir vita hefur öll umræða verið þeirri fjölskyldu í vil, málstaður þeirrar fjölskyldu verið fluttur gagnrýnislaust. Séra Karl hefur ekki séð neitt athugavert við það. Allavega hefur gagnrýni hans í garð Baugsmiðla ekki farið hátt.
Gagnrýnir kaup sjávarútvegsmanna á Morgunblaðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hvet þig til að kynna þér skrif mín á undanförnum árum um samþjöppun og einokun. þar hef ég talað jafnt um Baugsveldið, útgerð og banka og aðra kapítalista. Hvað finnst þér sjálfum um þetta mál? Ég var ekki á þingi þegar fjölmiðlafrumvarpi Sjálfstæðisflokksins var vísað af forseta Íslands til þjóðarinnar. Af hverju mátti þjóðin ekki afgreiða málið. Fyrirgefðu ég skili ekki hvað þetta kemur Karli og sr. Karli við. Var fyrirsögnin svona hjá þér bara til að fá athygli. Gangi þér vel að fletta upp í greinum mínum.
stöndum saman
Kalli Matt
Karl V. Matthíasson, 26.2.2009 kl. 14:31
Ég verð að viðurkenna Karl að ég man ekki eftir skrifum þínum um Baugsveldið eða banka og fjölmiðlafrumvarpið, ég man hinsvegar eftir að þú hefur skrifað um útgerð, kvóta o.fl. í þeim dúr. En ég man vel eftir því hvernig flokkur þinn stóð gegn fjölmiðlafrumvarpinu og fór offari í þeim efnum, eins og þeir gera svo oft.
Hvað fyrirsögnina varðar, þá geri ég eins og flestir aðrir gera, nota hana til að ná athygli. Ég játa það fúslega.
Gangi þér vel sömuleiðis.
Tómas Ibsen Halldórsson, 26.2.2009 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.