23.2.2009 | 10:54
Er ekki í lagi með þetta lið??????????????
Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hefur farið offari í að eyða fjármagni framtíðar borgara bæjarfélagsins. Reyndar er maður farinn að velta því fyrir sér hvort nokkur komi til með að vilja búa í Hafnarfirði þegar greiðslubyrði lánanna sem Sandfylkingin hefur séð um að taka fyrir bæjarfélagið, skuldbindingar sem komandi kynslóðir koma til með að þurfa að borga.
Lúðvík Geirsson kemur aldrei til með að borga krónu af þeim skuldbindingum, það verða börnin hans, barnabörn og barnabarnabörn sem koma til með að gera það, löngu eftir að hann er kominn undir græna torfu.
Hvar liggur ábyrgð þessara manna??? Er það virkilega nóg að sæta ábyrgð í kosningum???
Vegna lántöku Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar skuldar hver einasti íbúi Hafnarfjarðar rúma miljón krónur. Hver fjögurra manna fjölskylda skuldar um 5 milljónir og eru þá ótaldar skuldir ríkisins pr. mann og persónulegar skuldir manna.
Það sem liggur fyrir að næstu bæjarstjórnir þurfa að gera og er ég þá ekki bara að tala um þá bæjarstjórn sem tekur við á næsta kjörtímabili sem hefst eftir rúmt ár heldur til margra ókominna ára, það er að draga verulega úr kostnaði. Bæjarsjóður verður að fella niður allar nýjar framkvæmdir, draga verulega úr kostnaði vegna viðhaldsmála, draga verulega úr allri þjónustu við bæjarbúa og hækka öll gjöld svo um munar og leggja kapp á að greiða niður skuldir.
Þau minnismerki sem Sandfylkingin hefur verið að keppast við að reisa sér í Hafnarfirði munu fölna samanborið við þau minnismerki sem mun lifa í hugum fólks þegar horft verður yfir sviðna jörð og þá óráðsíu sem hefur átt sér stað undanfarin ár.
Laugin kostar 1,8 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 334
- Frá upphafi: 165281
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 216
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.