19.2.2009 | 12:12
Gunnar sækist ekki eftir endurkjöri
Gunnar Svavarsson hefur verið tvö ár á þingi þegar kosningar fara fram í vor og lætur þá af störfum þar sem hann hyggst ekki gefa kost á sér á nýjan leik.
Gunnar hefur verið formaður fjárlaganefndar og eftir því sem ég best get séð hefur hann staðið sig með ágætum.
Tvö ár á þingi er ekki langur tími, því segir það mér að annaðhvort á þingmennskan ekki við hann eða þá hitt að andrúmsloftið í Sandfylkingunni er honum ekki að skapi og hann eigi ekki samleið með því fólki sem þar er fyrir.
Aðrir úr röðum Sandfylkingarinnar mættu missa sín frekar en Gunnar. Vonandi munu þeir taka hann sér til fyrirmyndar.
Valgerður Bjarnadóttir varaþingmaður Sandfylkingarinnar hefur sagt sig úr bankaráði Seðlabankans. Það er gott mál.
En hvað Gunnar varðar þá vona ég að hann komi Hafnfirðingum til hjálpar og taki þátt í því að bjarga þeim frá þeim hrunadansi sem við blasir í því annars ágæta bæjarfélagi. Skuldir Hafnarfjarðar eru svo gígantígskar að það er engu lagi líkt. Mér reiknast til að hvert mannsbarn í Hafnarfirði skuldi á aðra milljón króna. Hver fjögurra manna fjölskylda skuldar 5 milljónir, plús/mínus. Bæjarstjórinn, Lúðvík Geirsson, gerir ekki annað en að hreykja sér að skuldasöfnuninni sem hann hefur staðið fyrir á þeim sjö árum sem hann hefur verið við völd. Hann er einn af þeim Sandfylkingarmönnum sem ætti að segja af sér, því hann mun ekki koma til með að bjarga Hafnarfirði úr skítnum.
Ef þeir Gunnar og Lúðvík hyggjast skipta um sæti, þ.e. að Gunnar gerist bæjarstjóri í Hafnarfirði og Lúðvík fari á þing þá segi ég nú bara "Guð hjálpi okkur". Lúðvík hefur ekkert að gera á þing frekar en að vera bæjarstjóri, en ég er líka viss um að Gunnar yrði mun betri bæjarstjóri.
Gunnar sækist ekki eftir endurkjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.