Bresk afneitun

Breskir ráðamenn eru í bullandi afneitun þessa dagana.  Þeir sjá ekki að allt er á leið í kalda kol þar í landi.  Þeir eru í svipaðri stöðu [afneitun] og íslenskir ráðamenn voru alveg fram að bankahruninu.

Viðskiptaráðherra Bretlands reiddist þegar bandarískur forstjóri kaffihúsakeðju lýsti áhyggjum sínum af ástandinu í V-Evrópu einkum þó í Bretlandi.  Ráðherrann þoldi það ekki.

Aumingja hann þegar hann loks kemst að því að bandaríkjamaðurinn hafði rétt fyrir sér.  Þess er varla langt að bíða.


mbl.is Húðskammar Starbucks-mann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: MOONSHINE

Þeir ættu að kíkja á hvernig þetta gekk hér á klakanum og reyna að læra af sögunni í staðin fyrir vera með feluleik með ástandið.

MOONSHINE, 19.2.2009 kl. 08:02

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Já ég held að enska máltækið eigi vel við "what goes around comes around".

Það er nefnilega svo merkilegt í lífinu, að það sem maður gagnrýnir aðra fyrir, hittir mann sjálfan.

Tómas Ibsen Halldórsson, 19.2.2009 kl. 09:35

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Halldór, einu gildir hvað við köllum það, hitt virðist augljóst að bresk stjórnvöld eru nákvæmlega í sömu stöðu og þau íslensku voru fyrir bankahrunið og hafa verið svo gagnrýnd fyrir.

Tómas Ibsen Halldórsson, 19.2.2009 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 165937

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband