19.2.2009 | 00:51
Bresk afneitun
Breskir ráðamenn eru í bullandi afneitun þessa dagana. Þeir sjá ekki að allt er á leið í kalda kol þar í landi. Þeir eru í svipaðri stöðu [afneitun] og íslenskir ráðamenn voru alveg fram að bankahruninu.
Viðskiptaráðherra Bretlands reiddist þegar bandarískur forstjóri kaffihúsakeðju lýsti áhyggjum sínum af ástandinu í V-Evrópu einkum þó í Bretlandi. Ráðherrann þoldi það ekki.
Aumingja hann þegar hann loks kemst að því að bandaríkjamaðurinn hafði rétt fyrir sér. Þess er varla langt að bíða.
Húðskammar Starbucks-mann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 3
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 229
- Frá upphafi: 165498
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 144
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir ættu að kíkja á hvernig þetta gekk hér á klakanum og reyna að læra af sögunni í staðin fyrir vera með feluleik með ástandið.
MOONSHINE, 19.2.2009 kl. 08:02
Já ég held að enska máltækið eigi vel við "what goes around comes around".
Það er nefnilega svo merkilegt í lífinu, að það sem maður gagnrýnir aðra fyrir, hittir mann sjálfan.
Tómas Ibsen Halldórsson, 19.2.2009 kl. 09:35
Halldór, einu gildir hvað við köllum það, hitt virðist augljóst að bresk stjórnvöld eru nákvæmlega í sömu stöðu og þau íslensku voru fyrir bankahrunið og hafa verið svo gagnrýnd fyrir.
Tómas Ibsen Halldórsson, 19.2.2009 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.