18.2.2009 | 00:27
Bensínverð
Er ekki kominn tími fyrir olíufélögin að lækka verð á bensíni og dísil verulega???
Olíuverð á heimsmarkaði hefur verið að lækka umtalsvert og krónan að styrkjast gagnvart dollar.
Er kannski kominn tími til að bílaeigendur taki sig saman og sniðgangi ákveðnar bensínstöðvar, þá helst þær stöðvar sem hafa helst haldið eldsneytisverðinu háu.
Ef til að mynda fólk sniðgengi N1, Skeljung og Olís, þá er ég hræddur um að þessar stöðvar myndu verða fljótar til að lækka eldsneytisverð og það verulega.
Ég held að það sé kominn tími á 20 króna lækkun á bensíni og 30 króna lækkun á dísil, hið minnsta, svona til að byrja með. Eruð þið ekki sammála??????
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér. Það hefur vakið furðu mína í talsverðan tíma að ekki hefur verið fjallað um þetta af vanhæfum fjölmiðlum undanfarið.
Þórður Möller (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 00:30
hahahahaha.Hvenær hafa islendingar staðið saman í svona málum,það hlítur að vera teljandi á fingrum handalauss manns gæti ég trúað.
klakinn, 18.2.2009 kl. 01:01
Það kann að vera rétt hjá þér klaki, en eftir því sem fleiri taka þátt því betra. Ef þú og aðrir þeir sem skipta við gömlu stöðvarnar snúið ykkur annað þá finna þeir fyrir því. Það má allavega reyna.
Tómas Ibsen Halldórsson, 18.2.2009 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.