14.2.2009 | 14:46
Össur Skarphéðinsson...
...þeir sem eru á móti aðild að ESB hafa skýra stefni í Evrópusambandsmálum. Allt annað blaður í ykkur Sandfylkingarfólki er hreinn útúrsnúningur. Þið hafið aldrei getað sett fram "skilgreind samningsmarkmið" eins og þið töngluðust á fyrir nokkrum árum. Ykkur hefur ekki tekist að sýna fram á nauðsyn þess að við göngum í ESB. Við veljum ekki ESB bara af því að Sandfylkingin er blinduð af einhverri óskilgreindri áráttu um að ganga þar inn. Skildi bíða ykkar einhverjir bitlingar þar inni. Er búið að lofa ykkur hlutdeild í sukkinu sem viðgengst í embættismannakerfi ESB???
Sú árlega greiðsla sem við yrðum krafin um við inngöngu í ESB myndi ekki duga til að borga fyrir spillingu embættismanna ESB. Endurskoðendur ESB hafa ekki treyst sér til að skrifa uppá reikninga sambandsins vegna þeirra óskilgreindu fjárhæða sem embættismannakerfið tekur út úr sjóðum þess. Vill Sandfylkingin virkilega vera þáttakandi í slíku???
Össur og co. þið getið hætt að hugsa um ESB. Aðild að ESB verður ekki á dagskrá í kosningunum í vor. Þið þurfið að gera ykkur grein fyrir því í eitt skipti fyrir öll að þjóðin vill ekki þangað inn.
Ekki verið samið um framhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 332
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 214
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir hvert einasta orð hjá þér!
Sandfylkingarinnar bíður eflaust eitthvað huggulegt með sænsku sósíaldemókrötunum í ESB, sem fjarstýra íslensku Sandfylkingunni
Guðrún Sæmundsdóttir, 17.2.2009 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.