14.2.2009 | 13:58
Víkingar - útrásavíkingar
Ef viđ lítum aftur í tímann og hugsum okkur Víkinga gera strandhögg á fjarlćgum slóđum. Hvađ sjáum viđ fyrir okkur? Ég sé fyrir mér grimma menn farandi um rćnandi, ruplandi, nauđgandi konum og börnum og höggvandi mann og annan.
Hver er munurinn á víkingum og útrásavíkingum? Í mínum huga er hann mjög lítill. Útrásavíkingarnir hafa fariđ um rćnandi og ruplandi á "löglegan" hátt en mjög svo siđlausan. Víkingar fyrri tíma voru hetjur í augum sumra, útrásavíkingar voru líka hetjur í augum sumra og ţó einkum í eigin augum og nokkurra frammámanna sem nutu ţess ađ vera í sviđsljósinu. Ég veit ekki til ţess ađ útrásavíkingarnir hafi fariđ um nauđgandi konum og börnum, en ţeir hafa höggviđ mann og annan ţ.e. ţeir hafa af grćđgi sinni ekki eirt neinum. Ef ţeir gátu haft pening út úr nokkrum ţá var ţađ gert án ţess ađ taka tillit til ţess sem blćddi. Ţannig hafa margir misst mikiđ jafnvel aleiguna í ţeim eina tilgangi ađ svala grćđgiţorsta útrásavíkinganna, en slíkir menn verđa aldrei mettir.
Útrásavíkingarnir eru menn sem virđast vera samviskulausir. Ţeir sjá ekki ađ ţeir hafa gert fólki og fyrirtćkjum rangt til, siđblinda ţeirra er algjör. Ţeim finnst í raun og veru ađ ófarir ţeirra sé öđrum ađ kenna, en sjá ekki ađ ţeir komu sjálfum sér í ţessa stöđu ţ.e. ađ missa fyrirtćkin úr höndum sér. Samt lítur út fyrir ađ ţeir hafi komiđ miklum fjármunum í skattaskjól í fjarlćgum löndum/eyjum. Ţetta eru fjármunir sem ćttu ađ vera hér heima og hjálpa til viđ ađ bjarga ţví sem bjargađ verđur. Gćti jafnvel fariđ langt međ ađ greiđa ţau lán sem ríkiđ ţarf nú ađ taka til ađ greiđa fyrir óráđsíu útrásavíkinganna.
Ţannig ađ í mínum huga er enginn munur á víkingum til forna og útrásavíkingum nútímans, ţeir skilja allt eftir í rúst.
Um bloggiđ
Tómas Ibsen Halldórsson
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 165622
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.