12.2.2009 | 21:58
Hvað skildi Sandfylkingin segja við þessu
Það var nefnilega það IMF gefur greinilega ekki mikið fyrir frumvarp Jóhönnu. Samkvæmt venjunni er ekki bara einn Seðlabankastjóri, yfirleitt eru einn eða tveir aðstoðarseðlabankastjórar þar að auki.
Ekki eru gerðar þær kröfur til menntunnar sem ríkisstjórn Íslands vill gera, heldur er venjan sú að krafa er gerð um viðurkennda þekkingu og reynslu. Meistarapróf í hagfræði er ekki krafa sem sett er fram annarsstaðar.
Skildi það vera að Jóhanna og co. hafi verið að klæðskerasauma embættið fyrir einhvern útvalinn? Erum við að vera vitni að einhverri mestu spillingu af hálfu Sandfylkingarinnar? Það skildi þó ekki vera.
Venjan að hafa einn eða fleiri aðstoðarbankastjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 335
- Frá upphafi: 165282
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 217
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að aðaláherslan hafi ekki verið að bæta Seðlabankann heldur hafi þetta frumvarp bara verið hannað gegn einum manni.
Hallærislegt
bkv
sandkassi (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 23:18
Get verið þér sammála þar, en hversu hræðilegt það er að helstu aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru byggðar á hatri á einum manni. Þegar þannig er geta hlutirnir ekki endað vel.
Tómas Ibsen Halldórsson, 12.2.2009 kl. 23:22
"Meistarapróf í hagfræði er ekki krafa sem sett er fram annarsstaðar."
þessi hugmynd að bara þeir sem hafa klárað meistarapróf í hagfræði hljómar nákvæmlega eins og hún er. að bara þeir meigi ráða sem tilheyra menntaelítunni.
Fannar frá Rifi, 12.2.2009 kl. 23:25
tja smá stétta-pot kannski
sandkassi (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.