Lífeyrissjóðir og bankar

Nú þegar erfiðlega gengur að koma alvöru bankastarfsemi í gang fer maður að hugsa um hvaða leiðir séu færar til að koma hlutunum í lag.

Í landinu eru enn til nokkrir lífeyrissjóðir. Ég myndi vilja sjá alla lífeyrissjóði sameinast í einn stóran sjóð. Einn sjóður sem allir landsmenn hafa aðgang að.

Þessi nýi, stóri sjóður tæki síðan yfir tvo ríkisbankana, segjum Glitni og Landsbankann og ræki hér alvöru banka, banka sem þjónar landsmönnum fyrst og fremst innanlands, en stæði ekki í því að fjárfesta erlendis, hvorki fyrir sjálfan sig eða aðra.

Með þessu móti væri hægt að byggja upp öflugan banka til framtíðar fyrir íslensku þjóðina.

Það mætti hugsa sér að í bankaráð væri kosið almennri kosningu þar sem allir þeir sem greiða í lífeyrissjóð og lífeyrisþegar væru kjörgengir.

Þetta eru þær hugleiðingar mínar um lífeyrissjóði og banka í stuttu máli, en mætti vissulega útfæra á ýmsa vegu, en bara að það væri öllum til heilla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband