Einar í vanda, leitar sér hjálpar hjá þeim sem hugsanlega gætu hjálpað honum.

Þetta er nokkuð merkilegt, Einar var búinn að vera í þessu samstarfi við Dag og fleiri í þrjú ár án þess að vita að allt sem hann og meirihlutinn hafa verið að gera er það sem hann þolir ekki.

Er kannski ástæðan sú að flokkur hans er svo lár í skoðanakönnunum að hann þarf að hysja upp um sig og leita að stefnu sem gæti hjálpað honum?????


mbl.is Einar fundar með oddvitum þriggja flokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er sko alveg rétt hjá þér, HANN ÁTTAR SIG Á ÞVÍ AÐ KOSNINGAR NÁLGAST MEÐ ÓGNARHRAÐA OG HANN ER BARA AÐ REYNA AÐ BJARGA ANDLITINU EN ÉG HELD AÐ SVONA  "HUNDAKÚNSTIR DUGI EKKI TIL ÞVÍ HANN VÍSAÐI ÞESSARI TILLÖGU TIL "SVÆFINGANEFNDAR" SEM HOL-HJÁLMAR STÓRNAR OG ÞAR "DAGAR" HÚN UPPI. Þetta var kannski "KLÓKT" hjá honum til skamms tíma EN ÞAÐ STYTTIST Í "SKULDADAGANA" (kosningar til borgarstjórnar)........

Jóhann Elíasson, 8.2.2025 kl. 04:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 167164

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband