23.4.2024 | 10:11
Arnar Þór Jónsson verði næsti forseti Íslands.
Ég var á fundi með Arnari Þór Jónssyni um daginn. Arnar talaði máli málanna og lætur ekki "skoðanakannanir" segja sér fyrir verkum. Arnar Þór er eini forsetaframbjóðandinn sem talar máli almennings í landinu og er þess verður að tekið sé mark á.
Vil ég hér með hvetja alla til að hlusta vel á það sem Arnar Þór hefur að segja og kjósa hann til forseta Íslands 2024.
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fer á fund með Arnari Þór Jónssyni á Park Inn hóteli Hafnargöt 57 í Reykjanesbæ í kvöld klukkan 20:00 og viðtalið við hann á Útvarpi Sögu í gær var alveg stórgott......
Jóhann Elíasson, 23.4.2024 kl. 10:25
Tek heilshugar undir það. ARNAR ÞÓR Á BESSASTAÐI! Sama hvað skoðanankannanirnar segja, enda segja þær greinilega ekki allan sannleikann um fylgi frambjóðenda og alltof hlutdræg.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir, 23.4.2024 kl. 10:41
Tómas Ibsen Halldórsson, ég trúi því að sá valkostur sem Guð Almáttugur býður okkur upp á, sem Forseta Íslands, sé aðeins einn, Arnar Þór Jónsson.
Ef fólkið í landinu kýs hann ekki þá er það glöggt merki um hversu fráfall okkar Íslendinga er orðið stórt frá Kristinni trú.
Með því að kjósa annan enn hann, þýðir það að Antikristur er að taka yfir Ísland og reyndar heiminn.
Bandaríkjamenn munu þá ekki heldur kjósa frambjóðandann sem Guð hefur sent þeim sem valkost, þ. e. a. s. Donald Trump.
Þegar MANNLÍF lagði fyrir Arnars Þór Jónsson spurninguna:
Hver er þín helsta fyrirmynd í lífinu?
Svaraði hann: Jesús Kristur, enda var hann sannur leiðtogi. Ástæðurnar eru nánar þessar:
Hann reis upp gegn spilltu peningaveldi. (Jóh. 2:14-16).
Stóð óttalaus frammi fyrir blóðþyrstum múg.
Gekk í gegnum mannþröng í Nazaret sem vildi kasta honum fram af fjallsbrún. (Lúk. 4:28-29).
Varði seku konuna. (Jóh. 7.53-8.11).
Varði lærisveina sína gegn rómverskri herdeild. (Jóh. 18:8).
Boðaði fagnaðarerindið þrátt fyrir ógn og hótanir.
Snéri aftur til Galíleu til að halda áfram starfi Jóhannesar skírara sem hafði verið fangelsaður og tekinn af lífi (Mark. 1:14).
Hélt áfram þótt ýmsir hópar ráðgerðu og reyndu að ráða hann af dögum. (Jóh. 5:16; Mark. 7:5; Jóh. 8:59; Jóh. 10:20; Lúk 13-31; Jóh. 11:53; Lúk. 19:47).
Bugaðist ekki við yfirheyrslu dómarans. (Matt. 27:1-26).
Andmælti falskenningum áhrifamikilla manna.
Vann læknisverk á hvíldardegi (Mark. 2:7; Matt. 12-10).
Svaraði fræðimönnum sem ásökuðu hann. (Mark 3:22).
Benti á hræsni farísea og fræðimanna. (Lúk. 11.53-54).
Kenndi í musterinu þrátt fyrir morðhótanir. (Mark. 11:27-28).
Mætti ofsóknum og pyntingum af hugrekki.
Hafði mörg tækifæri til að, hörfa, hætta við, umorða boðskap sinn, en gerði það ekki. (Matt. 27:27-50).
Mætti dauðanum af hugrekki. (Jóh. 10:18; Jóh. 15:13).
Guðmundur Örn Ragnarsson, 23.4.2024 kl. 16:09
Þakka ykkur öllum innlitið Jóhann, Guðbjörg Snót og Guðmundur Örn.
Ég tek undir það sem þú segir Guðmundur Örn svona sé ég það fyrir mér. Við lifum á ögurtímum og fyrir mér er það sem þú segir að tími antikrists er framundan verði ekkert gert til að stöðva veldi hans. En Jesús Kristur er sá sem lifir og hrærist og lífið með honum er meira virði en forsetatíð Arnars Þórs Jónssonar því það varir að eilífu fyrir þá sem honum tilheyra.
Tómas Ibsen Halldórsson, 23.4.2024 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.