20.4.2024 | 23:25
Gaza á Íslandi
Er Austurvöllur orðin Gaza á Íslandi??????
Hverjir eiga Austurvöll og fyrir hverja er Austurvöllur?????? er það fyrir íslenska eða er það fyrir "Palestínumenn" ???????????
Dönsuðu palestínskan þjóðdans á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 165943
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er náttlega alveg gazalegt !
Loncexter, 20.4.2024 kl. 23:32
Frekju gangurinn á þessu Palestínu skríl er til háborinnar skammar. Þessi skríll virðir engin íslensk gildi. Þetta er nákvæmlega það sem ríkisstjórn Katrínar óskaði eftir Að flytja nóg af miklum Palestínu skríl inn til að eðileggja íslenska menningu. Hún vill gera alt sem hún getur til þess að umturna íslensku þjóðfélagi. Icesave og samningur 35 til Evrópusambandsins eru bara tvö lítil dæmi hvernig hún hugsar um íslenskt þjóðfélag. Svo sækist hún eftir að verða forseti til þess að algjörlega ganga frá íslensku þjóðinni. Þar á eftir er hennar leikur að flytja erlendis.
Haraldur G Borgfjörð, 21.4.2024 kl. 02:48
Hver er eiginlega tilgangur Morgunblaðsins að birta þessa "frétt" og gera þessu Palestínuliði svona hátt undir höfði??????
Jóhann Elíasson, 21.4.2024 kl. 08:06
Er ÍSLENSKA ÞJÓÐIN búin að gleyma úrskurðinum hans Þorgeirs Ljósvetningagoða sem að kvað á um að það skildi vera
bara 1 siður í landinu? KRISTIN TRÚ?
Ætti það ekki að vera lágmarks krafa að allir þeir sem að sækja um ÍSLENSKAN RÍKISBORGARARÉTT verði að geta sýnt fram á
að þeir JÁTI KRISTNA TRÚ í sínum vegabréfum?
https://contact.blog.is/blog/vonin/category/2290/
Jón Þórhallsson, 21.4.2024 kl. 08:57
Sælir félagar og takk fyrir innlit ykkar.
Það er með öllu ljóst að "Palestínumenn" stefna að því að innlima þjóðir heims í múslímatrú, eitthvað sem enginn Íslendingur getur tekið undir nema Kata litla og hennar fylgifiskar.
Tómas Ibsen Halldórsson, 21.4.2024 kl. 14:24
Ég segi það sama, enda hefði her og lögregla verið búin að koma þeim í burtu fyrir löngu, ef þetta væri á Eiðsvallatorginu í Osló. Kristin trú er lögbundin trú okkar Íslendinga skv. stjórnarskránni. Ég skil ekki, hvað þetta á eiginlega að þýða. Múslímir í Danmörku sögðu einu sinni aðspurðir, að þeir vildu koma hluta af Kóraninum inn í dönsku stjórnarskrána. Bæði þingmenn og ráðherrar, svo ekki sé minnst á Margréti Þórhildi drottningu, en þetta var á hennar valdatíma, en hún sendi þau skilaboð út í nýársávarpi sínu það árið, að þetta fólk væri gestir í Danmörku, og verði að semja sig að siðum þeirra Dana og sætta sig við það stjórnarfar, sem þar væri í landinu, og láta sig hafa það, og mér fannwst ég geta lesið það milli línanna, að þeir geti annars hundskast úr landi og leitað annað, ef þeir vildu ekki sætta sig við það stjórnarfar, sem væri ríkjandi í landinu. Þetta gætum við sagt líka við það fólk, sem hefur leitað hingað. Það verður að taka þessi mál fastari tökum, en verið hefur. Þetta getur ekki gengið svona lengur.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir, 21.4.2024 kl. 15:06
https://www.youtube.com/watch?v=tUL1lrv5cH4
Jósef Smári Ásmundsson, 21.4.2024 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.