11.10.2023 | 22:28
Glæpasamtökin Hamas.
Þegar Hamas réðst inn í Ísrael s.l. laugardag voru samtökin ekki að fara í stríð, þau voru að fara að fremja glæpi sem flokkast ekki undir stríðsrekstur. Langflestir sem urðu á vegi Hamas voru óbreyttir borgarar, fjölskyldur, börn og gamalmenni, fólk sem ekki var vopnað. .
Ísraelskir hermenn sem fóru inn í bæina þar sem Hamasliðar höfðu farið hamförum fundu fólk sem drepið hafði verið í rúmum sínum. Þeir fundu fjörutíu börn sem höfðu verið drepin og flest þeirra afhöfðuð ennfremur kona á tíræðisaldri sem hafði verið skotin í höfuðið.
Þegar innrásin átti sér stað var verið að halda útitónleika þar sem fjöldi ungs fólks var saman komið. Þetta voru Friðartónleikar. Hamassamtökin drápu þar 250 unga menn aðallega og tóku minnst 100 gísla, einkum ungar stúlkur eða konur.
Svona framkoma kallast ekki stríðsrekstur heldur helber glæpsamlegt athæfi, svona djöfullegar aðfarir gera engir nema ótíndir glæpamenn.
Það sem verra er að þetta kallar á viðbrögð sem kosta óbreytta borgara þeirra megin líf og limi, en Hamassamtökunum er skítt sama, þeir hafa sýnt það í gegnum tíðina að mannslíf er þeim einskis virði, hvorki þeirra sem tilheyra þeim eða annarra. Þetta eru djöfulleg samtök sem þarf að útrýma hið snarasta.
Andúð á gyðingum vaxandi vandamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Aukaflokkar: Bloggar, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 165947
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.