7.3.2023 | 21:23
Hafa íslenskir fjölmiðlar fjallað um þann hörmulega atburð sem átti sér stað 3.febrúar s.l. . . .
. . . í East Palastine í Ohiofylki í Bandaríkjunum ????? og/eða afleiðingarnar sem það er að valda fólkinu sem býr þar.
Bandarískir meginstraumsfjölmiðlarnir fjalla ekki um það, Bandarísk stjórnvöld skipta sér ekki af því, en hvers vegna??? Jú Biden þurfti að fara til Úkraínu með einn milljarð dollara til að leggja í stríðssjóð sinn við Rússa. Bandarískir ríkisborgarar eru ekki nógu mikilvægir til að þörf sé á að sinna þeim. En fólkið er alvarlega veikt, dýrin eru að deyja og landbúnaðarhéraðið ónothæft í marga áratugi eða jafnvel margar aldir. Og þeir sem eru að benda á alvarleika málsins eru úthrópaðir hryðjuverkamenn!!!
Svona eru Bandarísk stjórnvöld í dag!!!!!
Meginflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oft margt merkilegt á þinni síðu. Ég horfði á myndbandið. Þetta minnir á Ráðgátuþátt en er veruleikinn. Hvað eru yfirvöldin að fela, Joe Biden og demókratar? Það sem ekki kemur fram í myndbandinu er að sprengingin lítur óhuganlega mikið úr eins og lítil kjarnorkusprengja, sá það einhversstaðar á netinu, en þar var þetta kallað ráðgáta, það var rétt eftir að þetta gerðist.
Eftir stendur að spurningum er ósvarað og þetta ætti að koma í fjölmiðla. Af hverju segir ekki Rúv frá þessu? Það segir frá öllu sem gæti litið illa út fyrir Pútín, eða Trump, sama hversu ómerkilegt það er. Þetta er þöggun, þarna var eitthvað að gerast sem reynt er að fela.
Hvaða efni voru í lestinni? Furðulegt að þetta sé hvorki í Rúv né Stöð 2.
Ingólfur Sigurðsson, 8.3.2023 kl. 04:40
Það er eitthvað bogið við þetta ,,slys"
En gott hjá Trump að mæta á staðinn og spjalla við fórnarlömbin.
Loncexter, 8.3.2023 kl. 16:49
Sæll Ingólfur, þakka þér innlitið. Eins og fyrirsögnin hjá mér: "Hafa íslenskir fjölmiðlar . . ." þá er ekki von til þess að Rúv fjalli um þetta mál fremur en CNN, MSNBC o.fl. o.fl., þess vegna reiði ég mig ekki á íslenska fjölmiðla nema að litlu leiti.
Það virðist kristal tært að maðkur er í misunni þegar kemur að þessum atburði og ljóst er að margir stjórnmálamenn í báðum flokkum vestra eru haldnir alvarlegri siðblindu. Fróðlegt er að horfa uppá viðbrögð manna úr báðum flokkum við myndböndum sem Tucker Karlson er að sýna Bandarísku þjóðinni þessa daga frá atburðum sem áttu sér stað 6.janúar 2021. Viðbrögð þeirra segja sína sögu, þetta lið er keypt og gleypt.
Tómas Ibsen Halldórsson, 8.3.2023 kl. 20:45
Sæll Loncexter og þakka þér innlitið.
Já Trump mætti á staðinn þó svo að enginn úr stjórn Bidens hafi látið sjá sig þar, ekki fyrr en Pete Buttigieg neyddist til að láta sjá sig, en ekkert hafði hann fram að færa. Trump kom í einkaþotu sinni og flutti fólkinu vatn til drykkjar þar sem vatnið hjá þeim var mengað eftir "slysið".
Biden var upptekinn við að færa Zelenski enn einn milljarð dollara á silfurfati á sama tíma og hann lítur fólkið í East Palistine hornauga.
Tómas Ibsen Halldórsson, 8.3.2023 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.