7.2.2022 | 17:38
Hvað er að gerast í Kanada???
Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hæddist að vörubílstjórum sem hann kallaði lítinn hóp öfgamanna er þeir hófu ferð sína frá Vancover í átt til Ottawa, en akstur þeirra tók nokkra daga. Þegar þessi fámenni hópur vörubílstjóra nálgaðist Ottawa flýði Trudeau höfuðborgina og fór í felur, sagðist svo hafa fengið kóvid til afsökunar á því að geta ekki látið sjá sig.
Vörubílstjórarnir sem í upphafi var taða um að myndu vera um 38þúsund urðu svo að 50þúsund þegar á reyndi og hafa ýmsir aðrir s.s. bændur bæst í hópinn, en tilefnið er að mótmæla einræðistilburðum forsætisráðherrans. Hann virðist halda að hann eigi Kanadamenn, en hann er í vinnu hjá Kanadamönnum og á að gæta hagsmuna þeirra en ekki einhverrar elítu sem öllu og öllum vilja stjórna.
Það sama er uppá teningnum hér á landi, "ráðamenn" eru á mála hjá heimselítunni og beygja sig og bukta fyrir vilja "peninga valdsins".
Vörubílstjórarnir í Kanada hafa ekki verið með nein uppsteyt heldur hafa mótmæli þeirra farið friðsamlega fram. Þeir vilja ná eyrum yfirvalda, en yfirvöld virðast ekkert vilja við þá tala, og meðan svo er þá halda mótmælin áfram og er bróðurpartur Kanadísku þjóðarinnar á máli vörubílstjóranna.
Yfirvöld og "fréttaveitur" reyna hvað mest þau geta að mála mótmælin á versta veg, segja þau ofbeldisfull o.s.fr. en það er algerlega rangt og hreinn útúrsnúningur.
Á sama tíma eru mótmæli gegn yfirgangi stjórnvalda að byrja víða annarsstaðar í Kanada. Fólk er búið að fá nóg af einræðistilburðum Trudeau og vilja hann út.
Mörg önnur myndbönd af friðsælum mótmælum vörubílstjóra og annarra hópa vinnandi fólks í Kanada.
Fólk er farið að opna augun fyrir þeim lygum og yfirgangi sem stjórnvöld beita til að geta stjórnað því og beita því hörku vilji almenningur ekki beygja sig undir harðstjórnina.
Hvar er lýðræðið, frelsið, réttur einstaklingsins??? Er allt í einu orðið dyggð að troða á þessum réttindum????? Á hvaða tímum lifum við???? Getur verið að við sjáum það í Opinberunarbók Biblíunnar og orðum Jesú Krists og bréfum Páls postula?????
Neyðarástand vegna stjórnlausra mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 203
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 154
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg er það dæmigert að fjölmiðlarnir skuli nánast allir sem einn flytja kolrangar og villandi "fréttir" þessa dagana.
Það er búið að vera magnað að fylgjast með þessum friðsælu mótmælum og sjá að mörg önnur lönd hafi ákveðið að fylgja í kjölfarið með sínar eigin bílalestir.
Kristín Inga Þormar, 7.2.2022 kl. 18:47
Þegar stjórnvöld og fjölmiðlaklíkan er komin á spena hinna "ofurríku", elítunnar í Davos, þá blindast sýn þeirra á það hvað sé rétt og hvað sé rangt, dollaramerkið, $, verður siðferðinu yfirsterkara. Þetta erum við farin að sjá hjá íslenskum yfirvöldum.
Svo er það hinn almenni borgari sem sér ekkert og heyrir ekkert nema það sem það er matað af af heilaþvoandi fjölmiðlum. Ef þú segir eitthvað sem ekki fellur að hinum pólitíska rétttrúnaði sem fjölmiðlar matreiða fyrir þig, þá ertu rasisti, fasisti, öfgahægri og ég veit ekki hvað og hvað.
En nú eru augu margra að opnast og ljóst er að elítan er farin að titra, þeir vita uppá sig skömmina. Trudeau er hræddur enda kominn í felur einhversstaðar í kjallara og þorir ekki að horfast í augu við hina fámennu öfgafullu vörubílstjóra, eins og hann orðaði það. Trudeau er búinn að grafa sína eigin pólitísku gröf með offorsi sínu og yfirlýsingum, hann verður að átta síg á því að ferill hans sem forsætisráðherra Kanada er búinn.
Takist Trudeau hinsvegar ætlunarverk sitt getum við veið viss um það að það líði ekki á löngu þar til við sjáum þá fasísku tilburði sem hann hefur beitt eiga sér stað hér á landi.
Tómas Ibsen Halldórsson, 7.2.2022 kl. 21:00
Er hægt að tala um það sem "friðsöm mótmæli" þegar bílflautur eru þeyttar heilu næturnar svo að blásaklausu fólki kemur ekki dúr á auga?
Hörður Þormar, 8.2.2022 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.