Neil Oliver hjá GBNews ræðir við Dr. Mike Yeadon, fyrrum varaforseta Pfizer.

Hér er maður sem þekkir til og veit hvað hann er að segja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þröstur R.

Sæll Tómas,

Alltaf gott að hlusta á Dr Mike Yeadon enda hefur hann verið duglegur að koma fram í viðtölum hjá þeim sem vilja fá hann. Neil Oliver er nú skástur þarna á þessari nýju stöð GBnews en það eru eitraðir einstaklingar þarna líka. Var búin að sjá þetta viðtal og athyglisvert að Neil hefur þessa konu þarna í salnum. En ég horfði á athyglisverða samantekt í gær um eignarhaldið á þessari fréttastöð. Ekki halda að þessi fréttastöð er að fara að koma með einhver önnur málefni sem MSM eru ekki að flýtja. Þegar þú sérð hverjir fjármagna þetta þá er ég einungis að benda þér á að hafa varan góðan þegar kemur af öðrum fréttum eða viðtölum á þessari stöð. Þetta kallast Controlled Opposition in the Alternative Media. Horfðu á https://hugotalks.com/2022/01/13/who-funds-gb-news/

 

Þröstur R., 13.1.2022 kl. 13:19

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Takk fyrir innlitið Þröstur og ábendingarnar.

Ég hef hlustað á Neil öðru hverju en ekki mikið á aðra. Ég nýt þess að hlusta á skoskan hreim Neils og áhugaverðar umfjallanir hans á hinum ýmsu málum.

Tómas Ibsen Halldórsson, 13.1.2022 kl. 15:43

3 Smámynd: Þröstur R.

Já ég er sammála þér í því - hann hefur sérstaklega skemmtilegan hreim og fangar athygli manns. 

Þröstur R., 13.1.2022 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 200
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband