28.9.2021 | 10:20
Hver stendur vörð um lýðræðislegar kosningar?????
Eiga "Alþingismenn" að ákveða hvort þeir hafi verið rétt kjörnir til setu á Alþingi????? Hvert er þá hlutverk Yfirkjörstjórnar?????? Er það ekki Yfirkjörstjórn sem úthlutar þingsætum eftir því hvernig atkvæðin falla framboðum í vil????????? og komi upp vafaatriði með framkvæmd kosninga og eða talninga hlýtur Yfirkjörstjórn hafa vald til að taka af skarið og gera það sem gera þarf til að leiðrétta ágalla kosninganna, hvort heldur er varðar endurtalningu og eða taka ákvörðun um uppkosningu.
Hver stendur vörð um lýðræðislegar kosningar?????
Alþingi ógildir kosningu, ekki lögreglan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 213
- Frá upphafi: 165289
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 129
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnarskráin segir:
46. gr.
Alþingi sker sjálft úr, hvort þingmenn þess séu löglega kosnir, svo og úr því, hvort þingmaður hafi misst kjörgengi.
Guðmundur Ásgeirsson, 28.9.2021 kl. 14:28
Takk fyrir þessar upplýsingar Guðmundur. Mér finnst skrítið að sá eða þeir sem eru á þingi geta tekið ákvörðun um það hvort þeir séu þar löglega eða ekki.
Tómas Ibsen Halldórsson, 28.9.2021 kl. 20:17
Já það er nefninlega mjög skrýtið, en þetta segir þó stjórnarskráin. Ég veit ekki til þess að nokkurntíma hafi verið lögð fram tillaga um breytingu á þessu, a.m.k. ekki í seinni tíð.
Guðmundur Ásgeirsson, 28.9.2021 kl. 20:29
Takk fyrir Guðmundur.
Tómas Ibsen Halldórsson, 28.9.2021 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.