4.2.2021 | 14:37
Hörmulegar afleiðingar Covid-19
Alvarlegar afleiðingar af völdum kórónuveirunnar eru miklu meiri en þær sem veiran sjálf veldur.
Afleiðingar af völdum aðgerða stjórnvalda um heim allan eru mun alvarlegri en þær sem kórónuveiran sjálf veldur. Afleiðingar koma niður á líkamlegu og andlegu heilbrigði fólks, einangrun, innilokun, hræðilegur ótti hefur gripið um sig hjá fólki á öllum aldri, efnahagslegir erfiðleikar fjölda ríkja og fyrirtækja svo ekki sé talað um þær hræðilegu afleiðingar sem fjárhagur tugi ef ekki hundruð milljóna manna hefur orðið fyrir. Hungur blasir við milljónum manna og aðrar afleiðingar af matarskorti s.s. vannæring og ofbeldi eykst.
Hér á landi virðist vera að fara af stað skriða uppsagna, skuldir þjóðarbúsins margfaldast og þá er hlaupið til handa og fóta að selja mjólkurkýrnar.
Stjórnvöldum væri nær að slaka á svo kölluðum sóttvörnum sem valda meiri vandræðum. Víða um heim fær fólk ekki þá læknishjálp sem það þarf á að halda og enn fleiri þora ekki að leita á bráðavaktir vegna þess að það vill ekki trufla yfirkeyrðar heilbrigðisstéttir eða af ótta við að fá smit.
Þríeykið með sóttvarnarlæknir í broddi fylkingar hefur verið gert að huga að sóttvörnum og það sem þeirra eina markmið. Þau eru ekki að hugsa um aðra þætti sem kórónuveiran veldur, en stjórnvöld fría sig ábyrgð og leggja alla ábyrgðina á þríeykið.
Þetta má ekki vera svona, ef stjórnvöld geta ekki hugsað og útfært hlutina á þann veg að vel fari fyrir alla þá eiga þau að segja af sér og láta aðra um að sigla fleyinu í höfn.
Það eru ekki nærri allir sem fá kórónuveiruna sem verða veikir af völdum hennar, en allir, jafnvel heilbrigt fólk er látið ganga um eins og það sé sjúkt af veirunni.
Það er eitthvað bogið við þetta allt saman, þetta er ekki eins og menn vilja vera láta. Nú er fólk að deyja í kjölfar bólusetningar og enn eiga afleiðingar þeirra eftir að koma í ljós, það getur tekið einhverja mánuði eða jafnvel ár, það veit enginn hvað bólusetningarnar munu leiða af sér fyrr en að löngum tíma liðnum. Í Bretlandi fjölgaði dauðsföllum hjá 80+ ára um 80%, það sama hefur gerst í Gíbraltar, svo dæmi séu tekin.
Fólki er eðlilegt að vera frjálst, fá að hitta vini og kunningja, eiga góðar stundir með ættingjum og vinum, syngja og eiga góðar stundir. Það hlýtur að vera kominn tími til að slaka verulega á, taka niður grímurnar og faðmast, láta óttann ekki stjórna okkur því hann er versti óvinur okkar.
Lifum og verum heil.
Hörmulegar afleiðingar Covid-19 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 209
- Frá upphafi: 165893
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 162
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.