Afleiðingar aðgerða eru mun alvarlegri en veiran sjálf.

Mun fleiri eru að deyja vegna afleiðinga þeirra aðgerða stjórnvalda víða um heim vegna kórónuveirunnar, en þeir sem eru að deyja úr sjálfri kórónuveirunni. Sjálfsvíg, fólk sem deyr vegna andlegrar afleiðingar veirunnar þar sem fólk hefur misst vinnuna og tekjumöguleika, aukning á notkun áfengis og vímuefna, áhyggjur af því hvernig fólk getur séð fyrir fjölskyldu sinni, upplausn á heimilum og hjónaböndum o.s.fr., o.s.fr.

Hin raunverulegu dauðsföll vegna sjálfrar kórónuveirunnar eru mun færri en þau sem skráð eru á Covid19.

Hlustið á álit sérfræðinga á myndbandinu hér fyrir neðan. Mörg önnur myndbönd eru til þar sem læknar og aðrir sérfræðingar segja álit sitt á kórónuveirunni, þar sem þeir ýmist gagnrýna aðgerðir stjórnvalda, einhliða umfjöllun fjölmiðla, dánarorsök skráð á Covid sem ekki á við og margt fleira.


mbl.is Ferðir afbókaðar – verslunum lokað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband