22.1.2020 | 10:55
Þeir vilja ekki sanngjörn réttarhöld
Í Fulltrúadeild Bandaríska þingsins eru Demókratar í meirihluta. Þar stjórnaði Adam Schiff nefnd þingsins sem "rannsakaði" brot Donalds Trumps forseta. Kölluð voru mörg vitni sem áttu að sanna glæpi forsetans. Vitnin sem kölluð voru til voru þau sem Demókratar vildu fá, Repúblikanar fengu ekki að kalla til vitni, Adam Schiff neitaði þeim um þann rétt þeirra.Í nokkrum tilfella bannaði Schiff vitnum að svara spurningum Repúblikana.
Nefnd Schiffs átti sem sagt að rannsaka spillingu Trumps og leggja fram sannanir fyrir Öldungadeildina þannig að hægt væri að ákæra forsetann án frekari vitnaleiðslu. Nú er svo komið að Demókratar sjá að málflutningur þeirra er veikur og vilja því kalla til enn fleiri vitni, þeir vilja teygja ferlið og toga því að að lokum munu allir sjá hversu veikur málstaður þeirra er.
Schiff og fleiri Demókratar voru búnir að ákveða að kæra Trump áður en hann var svarinn inn í embættið, þeir fóru ekki leynt með þá ákvörðun sína. Demókratar reyna að tína allt til sem þeir mögulega geta til að kasta rýrð á forsetann. Þeir hafa aldrei getað sætt sig við að Hillary skyldi tapa fyrir Trump í kosningunum 2016.
Þegar Schiff og aðrir Demókratar væna Repúblikana um ósanngjörn réttarhöld ættu þeir að líta í spegil, þar myndu þeir sjá hina ósanngjörnu.
Demókrataflokkurinn er gersamlega búinn að gera svo rækilega á sig að það mun ef að líkum lætur valda þeim miklu tjóni í kosningunum í nóvember n.k.
Þeir vilja ekki sanngjörn réttarhöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 333
- Frá upphafi: 165280
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 215
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.