3.5.2019 | 11:51
Viđ erum upptekin og ósköpumst yfir ofbeldi og ljótleika á erlendri grund, en lokum augunum fyrir ţví sem gerist hér okkar á međal.
Fósturvígin, dráp á ófćddum börnum, einstaklingum sem ekki hafa gert neitt af sér annađ en ađ verđa til viđ samfarir foreldra sinna, er trúlega ţađ allra ljótasta sem fyrirfinnst á landinu okkar.
GUĐ fyrirgefi okkur ţessa illsku, ţar sem börn eru slitin í sundur, í bókstaflegri merkinu ţess orđs, í móđurkviđi, ţar sem ţau eiga ađ búa viđ öryggi ţar til ţau fćđast og verđa síđan hluti af samfélagi okkar.
Ţarna eru efni í frábćrt fólk sem gćti látiđ gott af sér leiđa okkur öllum til hagsbóta. En nei ţau skulu tekin af lífi án dóms og laga!!!!! SKÖMM!!!!!
Viđ erum upptekin og ósköpumst yfir ofbeldi og ljótleika á erlendri grund, en lokum augunum fyrir ţví sem gerist hér okkar á međal.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Tómas Ibsen Halldórsson
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 151
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er dökkur dagur í sögu ţjóđarinnar. Hvert stefnir eiginlega í SIĐFERĐI ţjóđarinnar??????????
Jóhann Elíasson, 3.5.2019 kl. 12:10
Satt segirđu Jóhann, siđferđiđ fer hrakandi og er frumvarp Svandísar stórt skref í ţá átt!!!!!!!!!!
Tómas Ibsen Halldórsson, 3.5.2019 kl. 13:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.