27.2.2019 | 13:39
Kraftaverkin gerast enn
Í Tókýó Japan fæddist drengur sem vó 268 grömm, hann fæddist eftir 24 vikna meðgöngu, er nú útskrifaður og braggast eðlilega.
Þetta sýnir okkur það að lífið byrjar snemma, mjög snemma, en margir vilja ekki líta á fóstur sem mannverur heldur einhverskonar aðskotahlut sem hægt er að fjarlægja, eins og fílapensil eða vörtu.
Það getur enginn, enginn, fært sönnur fyrir því að líf byrji ekki við getnað, ekki einu sinni vísindamenn.
Börn í móðurkviði eiga að vera friðhelg. Að ráðast inn á friðhelgi barna í móðurkviði til að uppræta þau er grimmd af versta tagi. Svo hneykslast fólk yfir Hitler, Stalín, Maó, Polpot o.fl., það er bara hreinast hræsni meðan við líðum morð á ófæddum börnum.
Þjóðfélag sem ekki tekur á móti börnum opnum örmum, en vill öllu heldur eyða þeim fyrir fæðingu, á enga framtíð. Án barna verður ekkert þjóðfélag, engin framtíð.
Minnsti drengur í heimi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 16:10 | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- axelaxelsson
- flinston
- baldvinj
- bergthorolason
- biggilofts
- skinogskurir
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- gattin
- contact
- einarbb
- eeelle
- emilkr
- ea
- fannarh
- lillo
- gesturgudjonsson
- gudbjorng
- zumann
- tilveran-i-esb
- coke
- gunnlauguri
- gustafskulason
- conspiracy
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- haddi9001
- maeglika
- harhar33
- bordeyri
- heimssyn
- don
- hordurvald
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- jakobk
- johanneliasson
- johann
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- bassinn
- prakkarinn
- thjodarskutan
- kiddikef
- krist
- kristjan9
- lifsrettur
- loncexter
- magnusg
- marinogn
- mofi
- olof
- pallvil
- iceland
- regu
- undirborginni
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- duddi9
- sjonsson
- thruman
- athena
- stebbifr
- stendors
- valdimarjohannesson
- skolli
- viktor
- villidenni
- postdoc
- thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 165947
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel skrifað. Heilar þakkir, Tómas.
Ég heyrði líka þessa merkilegu frétt undir lok hádegisfrétta Rúv í dag.
Jón Valur Jensson, 27.2.2019 kl. 14:27
Þessi grein er alveg meiriháttar góð, Tómas og ég tek heilshugar undir hvert orð......
Jóhann Elíasson, 27.2.2019 kl. 14:33
Þakka ykkur kæru félagar.
Tómas Ibsen Halldórsson, 27.2.2019 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.