21.2.2019 | 11:56
Þorsteinn er maður að meiri. Mættu fleiri taka hann sér til fyrirmyndar.
Í umræðum á Alþingi getur mönnum orðið heitt í hamstri, sagt hluti sem betur hefðu verið látnir ósagðir og stundum eru menn bara viðkvæmir þegar sannleikurinn er sagður, sérstaklega þegar hann kemur nærri manni.
Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Miðflokksins er maður að meiri að biðjast afsökunar á ónærgætnum orðum er hann lét sér um munn fara og bað samþingmann sinn afsökunar á orðbragði sínu eftir snarpar umræður á þingi. Mættu fleiri þingmenn taka hann sér til fyrirmyndar.
Það sem hinsvegar vakti athygli mína og hef ég oft verið undrandi á orðalagi er snertir þungun kvenna að talað sé um þungun sem heilbrigðismál kvenna. Þungun kvenna er hinn eðlilegasti hlutur og hefur átt sér stað frá því mannfólkið varð í upphafi til. Svo er það orðalagið "þungunarrof" sem er nýyrði í íslenskri tungu, sem ég á erfitt með að sætta mig við þar sem verið er að fegra ljóta athöfn. Fóstureyðingar var lengst af notað yfir þessa athöfn, en af hverju má ekki kalla athöfnina sínu rétta nafni eða FÓSTURMORÐ eins og það í raun og veru er?
Pólitískur rétttrúnaður ríður ekki einteymingi hvorki hér á landi eða annarsstaðar í hinum vestræna heimi. Í ríki Frakka stendur víst til að banna orðin mamma og pabbi til þess að særa ekki tilfinningar samkynhneigðra [orð sem einnig er notað í pólitískum rétttrúnaði]. Hverskonar bull er þetta, hvert stefnum við sem mannkyn eiginlega? Af hverju má ekki kalla hlutina sínu rétta nafni???? Af hverju þarf sí og æ að taka tillit til sérréttinda sumra á meðan aðrir verða að sætta sig við það sem úti frís og kyngja því að þeirra réttur sé troðinn um tær???????????
Auðvitað eigum við að umgangast hvert annað af virðingu og kærleika, en að sumir fái sérmeðferð til þess að pólitískur rétttrúnaður sé uppfylltur er hreinasta hræsni og ætti ekki að líðast. Þetta kjaftæði er komið út í öfgar og fer versnandi eftir því sem á líður.
Við vorum ekki sköpuð fyrir þessa vitleysu, heldur til að umfaðma GUÐ, sköpun GUÐS, okkur sjálf, náunga okkar og öll börn, fædd sem ófædd.
Mætti Alþingi Íslendinga fara að snúa sér að því að vinna landi og þjóð heill, en ekki þessum endalausu sérmeðferðum fyrir fólk sem kann svo ekki að meta það sem að því er rétt, eins og óþekkir krakkar.
![]() |
Þorsteinn bað Þórhildi afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Tómas Ibsen Halldórsson
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Heimspeki
- Íþróttir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
-
axelaxelsson
-
flinston
-
baldvinj
-
bergthorolason
-
biggilofts
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
gattin
-
contact
-
einarbb
-
eeelle
-
emilkr
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gudbjorng
-
zumann
-
tilveran-i-esb
-
coke
-
gunnlauguri
-
gustafskulason
-
conspiracy
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
haddi9001
-
maeglika
-
harhar33
-
bordeyri
-
heimssyn
-
don
-
hordurvald
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
jakobk
-
johanneliasson
-
johann
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
bassinn
-
prakkarinn
-
thjodarskutan
-
kiddikef
-
krist
-
kristjan9
-
lifsrettur
-
loncexter
-
magnusg
-
marinogn
-
mofi
-
olof
-
pallvil
-
iceland
-
regu
-
undirborginni
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
duddi9
-
sjonsson
-
thruman
-
athena
-
stebbifr
-
stendors
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
viktor
-
villidenni
-
postdoc
-
thjodarheidur
Nota bene
Tedros
https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 167097
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.