Melissa Ohden átti að deyja, en hún lifði af og hún lifir enn til að segja sögu sína.

Melissa Ohden átti ekki að lifa, hún átti að deyja. Árið 1977 var gerð tilraun til að deyða hana áður en hún fæddist. Líflátið misheppnaðist og er Melissa þakklát fyrir það. Hér í myndbandinu fyrir neðan segir Melissa sögu sína í viðtali við The Daily Caller.

Fjöldi annarra slíkra dæma er til á youtube sem vert er að hlusta á, vitnisburðir þeirra sem áttu ekki að sjá dagsins ljós.

Skömm er þeim sem vilja deyða ófædd börn og það í skugga "heilbrigðiskerfisins" og skugga "lagasetninga" sem eru ekkert annað en ólög. Sá sem allt veit, allt sér, Guð almáttugur, mun ekki láta þessar aðgerðir óátaldar. Við höfum tækifæri til að snúa af þessari illu braut, iðrast og biðja Guð fyrirgefningar, enn er von. Ekki láta sem allt sé í lagi vegna þess að "lögin" segja það. Guðs lög eru æðri manna lögum, dómur okkar verður í samræmi við Hans lög ekki lög manna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Ibsen Halldórsson

Höfundur

Tómas Ibsen Halldórsson
Tómas Ibsen Halldórsson
Er viðurkenndur bókari, hef áhuga á þjóðmálum, trúmálum og ýmsu öðru
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • A Syrian child

Nota bene

Tedros

https://rumble.com/vr8g4m-w.h.o.-dr.-tedros-slips-up-and-admits-some-countries-using-booster-shots-to.html

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 164901

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband